Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 197

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 197
SIGuRðuR KRISTInSSOn 196 þeir framlagsgildi með því að vera hluti af þeirri heild sem myndar lifandi og lífvænlegt lýðræðislegt samfélag, svo sem með menntun fagstétta, þekk- ingarsköpun og alþjóðastarfi. Loks geta háskólar haft annars stigs innra gildi sem birtingarmyndir lýðræðis að því marki sem lýðræði er iðkað í háskóla- starfi og sem nauðsynleg forsenda lýðræðislegs þjóðskipulags. Háskólar hafa því ekki einungis margvíslegt lýðræðislegt gildi heldur getur lýðræðið ekki komist af án þeirra. Þessu verða háskólar að taka mið af í starfi sínu. Með því að draga fram þá þætti háskólastarfs sem eru lýðræðinu mikilvægir, eins og leitast er við í þessari grein, verða til forsendur í lýðræðisríki fyrir stefnu- mótun í málefnum háskóla bæði af hálfu háskólanna sjálfra og samfélagsins í heild. Á G R I P Samkvæmt nýlegri greiningu á opinberum stefnuskjölum um háskóla á Íslandi eru hugmyndir um lýðræðislegt hlutverk þeirra óljósar og ómótaðar auk þess að falla í skuggann af þrástefinu um gæði og samkeppnishæfni. Þetta er sérstakt áhyggjuefni í ljósi þess að lög kveða á um að háskóli undirbúi nemendur til ábyrgrar þátttöku í lýðræðissamfélagi. Í alþjóðlegri umræðu hefur áhugi á borgaralegu og lýðræðislegu hlutverki háskóla aukist og helst umræða um lýðræðishlutverk háskóla í hendur við sívaxandi ógnir við lýðræði í heiminum. Í stað þess að einblína á háskólann sem uppsprettu efnahagslegra eða andlegra verðmæta velta æ fleiri því fyrir sér hvernig háskólar myndi samfélagsleg verðmæti með skírskotun til siðferðilegra gilda. Það er á ábyrgð íslenskra háskóla að rannsaka, ígrunda og efla samband sitt við lýðræði á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar er að greina í hverju lýðræðislegt gildi háskóla liggur. Þótt hugtökin háskóli og lýðræði séu margræð er þess freistað að greina þá þætti í háskólastarfi sem hafa gildi fyrir lýðræði óháð ólíkum túlkunum. Aðferðin felst í flokkun á notagildi, táknrænu gildi, framlagsgildi og annars stigs innra gildi háskóla- starfs frá sjónarhóli lýðræðis. Helstu niðurstöður eru þessar: Lýðræðislegt notagildi háskólastarfs felst í þekk- ingarsköpun, mótun lýðræðishæfni og lýðræðismenningar og skuldbindingu við sannleikann. Táknrænt lýðræðisgildi háskóla felst í hefðum jafningjastjórnunar, aka- demísku frelsi, tjáningarfrelsi og umburðarlyndi. Háskólar hafa lýðræðislegt fram- lagsgildi með því að vera hluti lýðræðislegs þjóðskipulags, svo sem með menntun embættismanna, sérfræðinga og fagstétta, þekkingarsköpun og alþjóðastarfi. Há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0139
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
505
Gefið út:
2001-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Hugvísindi.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað: Íslenskt táknmál (01.10.2022)
https://timarit.is/issue/431552

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað: Íslenskt táknmál (01.10.2022)

Aðgerðir: