Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 25

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 25
VAlgERðUR STEFáNSDóTTIR 24 fluttist síðan til Reykjavíkur árið 1924. Heima hjá þeim í þingholtsstræti 8 skapaðist döff rými sem málið gat þróast í. þar varð í mörg ár samkomu- staður heyrnarlausra. ólafur var sjómaður og var oftast kallaður óli sjó.87 Heimili Sigríðar og Jóns Sigríður og Jón giftu sig árið 1922 og stofnuðu heimili í Reykjavík að lauga- vegi 46. þau eignuðust þrjú börn, Halldóru, Stefaníu og grétar. Halldóra var heyrandi en Stefanía og grétar voru heyrnarlaus. Fjölskyldan var því það sem í dag er kallað döff-fjölskylda. Heimilismálið var fingramál og menn- ingarlega samhengið var döff. Halldóra var ekki nema fjögurra ára gömul þegar hún byrjaði að túlka fyrir foreldra sína. Hún túlkaði fyrir mömmu sína í vefnaðarvöruverslunum og matvörubúðum og líka þegar hún keypti jóla- gjafirnar. Í kringum fimm ára aldur var Halldóra farin að stafa íslensk orð. þegar Halldóra var átta ára gömul veiktist pabbi hennar og þurfti að leita til læknis. Hann tók Halldóru með sér til að túlka fyrir sig. læknirinn gaf honum lyf og honum batnaði. Eftir þetta sagði Halldóra að það hefði verið eins og opnað hefði verið fyrir veitu. Allir heyrnarlausir komu til hennar og tóku hana með sér í erindi sín í heyrandi samfélagi. Að sjálfsögðu var þetta allt of mikið álag fyrir barn en Halldóra hélt áfram að túlka langt fram eftir aldri. Fyrst túlkaði hún fyrir foreldra sína og vini þeirra en seinna bætt- ust systkini hennar við og skólafélagar þeirra. Stundum, þegar mikið lá við, þurfti hún að taka sér frí frá vinnu til þess að túlka. þannig voru samskiptin við heyrandi samfélag. Hópurinn í Reykjavík bjó, að sögn Halldóru, við einangrun á þessum tíma og var í litlum samskiptum við heyrandi fólk nema í gegnum Halldóru sem túlk. Samkvæmt Halldóru var litið niður á döff fólk á þeim tíma sem hún var að alast upp. Börnin í hverfinu eltu hana og kölluðu á eftir henni að mamma hennar og pabbi væru vitlaus og ættu að vera á vitleysingaspítala. Viðhorf heyrandi fólks höfðu áhrif á sjálfsmynd hópsins. Að sögn Halldóru talaði heyrnarlausa fólkið ekki saman í veislum þar sem voru heyrnarlausir og heyrandi fyrr en búið var að loka á milli herbergja og heyrandi fólk sá ekki hvernig það talaði. Sumir vildu ekki tala fingramál úti á götu fyrir framan fólk en innan litla samfélagsins þróaðist fingramálið og menningin. 87 guðmundur Egilsson, „ólafur guðmundsson sjómaður – Minning“, Morgun- blaðið 70: 216/1983, bls. 32–33, sótt 20. apríl 2022 af Morgunblaðið - 216. tölublað (22.09.1983) - Tímarit.is (timarit.is).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.