Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 46
VIð BJUggUM þAð TIl SJálF 45 presta yfir búsetu fólks hefti þróun máls í fyrstu. Eftir að mál tók að þróast hefur heyrandi fólk bannað ÍTM, reynt að aðlaga málið að íslensku með tilbúnum málfræðitáknum, eytt málumhverfi sem nærði máltöku barna á skólaaldri og gert skurðaðgerðir á börnum til þess að þau „þurfi ekki að reiða sig á“ ÍTM. Afskipti heyrandi fólks sem mótast af vankunnáttu og skilnings- leysi hafa gert að verkum að málið er stöðugt í útrýmingarhættu. Nýtt mál byrjaði að þróast að minnsta kosti þrisvar sinnum á tímabilinu sem hér er til umfjöllunar. Íslenskt táknmál ber vitni um seiglu og þrautseigju döff fólks og skapandi getu mannsheilans. það tengist sérstakri menningu, varðveitir og túlkar listir og þekkingu sem ekki er til annars staðar og er einstakt. Ú T D R á T T U R greinin, sem hér birtist fjallar um uppruna og þróun íslensks táknmáls (ÍTM) og er sérstök áhersla lögð á að skoða hvort upprunans sé að leita í dönsku táknmáli. Rannsóknin er unnin með eigindlegum aðferðum innan málvísindalegrar mann- fræði. gengið er út frá því að notkun tungumáls sé félagsvirkni og að döff samfélag sé nauðsynlegt til þess að táknmál þróist. Með sögulegum gögnum um skólagöngu og búsetu og viðtölum sem tekin eru á táknmáli um tilurð málsins og þróun þess er sögð saga döff samfélags og gerð grein fyrir uppruna íslensks táknmáls. Í fræðilegri umfjöllun og rannsóknum innan táknmálsmálsvísinda hefur hingað til verið gert ráð fyrir að íslenskt táknmál (ÍTM) tilheyri fjölskyldu danska táknmáls- ins (DTS. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að ályktanir um að íslenskt táknmál sé dótturmál dansks táknmáls séu ekki á rökum reistar. Í greininni er sett fram fræðileg sýn á sögu íslensks táknmáls sem getur haft áhrif á skilning okkar á málsögu táknmála og þróun og tengsl táknmála. á því tímabili sem hér er til um- fjöllunar byrjaði nýtt mál að minnsta kosti þrisvar að þróast. Málið hefur því stöðugt verið í útrýmingarhættu og verið háð afskiptum heyrandi fólks sem mótast hafa af vankunnáttu og skilningsleysi. Lykilorð: Málsaga ÍTM, ÍTM samfélag, döff skólar, miðlun ÍTM, valdastaða tungu- mála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.