Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 173

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 173
SIGuRðuR KRISTInSSOn 172 aralegan háskóla“ (e. civic university) hafa verið settar fram, rökræddar og hrint í framkvæmd með ýmsum hætti. Slíkar hugmyndir eru mótvægi við ofuráherslu stjórnvalda víða um heim á skjótfenginn efnahagslegan ávinning af háskólastarfi og hugmyndir um háskólamenntun og þekkingu sem ein- staklingsgæði.12 Þær eru líka andstæðar þeirri lífseigu hugmynd að megin- verkefni og réttlæting fyrir starfsemi háskóla felist í „hreinni“ sannleiksleit þeirra óháð samfélagslegum ávinningi.13 Í stað þess að horfa á háskólann ýmist sem uppsprettu efnahagslegra eða andlegra verðmæta er spurt hvernig háskólar séu uppspretta samfélagslegra verðmæta í víðari skilningi með skír- skotun til siðferðilegra gilda.14 nýjar áherslur á borgaralegt og lýðræðislegt hlutverk háskóla koma skýrt fram í því hvernig Magna Charta Universitatum yfirlýsingin um grunngildi og ábyrgð háskóla var endurskoðuð árið 2020, 32 árum eftir upphaflega samþykkt.15 Í nýju útgáfunni er lögð sérstök áhersla á borgaralegt hlutverk og ábyrgð háskóla sem er bæði hnattræn og stað- bundin, ásamt lýðræðislegum gildum á borð við jafnræði, umburðarlyndi, fjölbreytni í viðhorfum, sanngirni og menntun sem almannagæði og mann- réttindi. Alls hafa 947 háskólar frá 94 löndum undirritað yfirlýsinguna, þar á meðal Háskóli Íslands sem staðfesti árið 2021 aðild sína að breytingunum. Aukin alþjóðleg umræða um lýðræðishlutverk háskóla ætti ekki að koma á óvart í ljósi þess hvernig fjarað hefur undan lýðræðisþróun í heiminum undanfarna áratugi. Samkvæmt rannsóknum Varieties of Democracy Insti- tute bjó meira en fjórðungur mannkyns í löndum á braut lýðræðis árið 1996 en árið 2020 hafði þetta hlutfall lækkað niður í 5%. Í árlegri skýrslu stofnunarinnar árið 2019 var bent á þrenns konar hnattræna ógn við lýð- ræðið: (1) Stjórnvöld misbeiti áhrifum sínum á fjölmiðla, borgaralegt sam- félag, réttarríkið og kosningar; (2) Eitruð skautun umræðu og viðhorfa fari vaxandi; og (3) stafræn tækni sé notuð til að dreifa röngum upplýsingum.16 12 Ellen Hazelkorn og Andrew Gibson, „Public Goods and Public Policy: What is Pu- blic Good, and Who and What Decides?“, Higher Education 78/2019, bls. 257–271. 13 Sjá til dæmis Godfrey Harold Hardy, Málsvörn stærðfræðings, Reynir Axelsson þýddi, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2011 [kom fyrst út á ensku 1940]. 14 Samanber greinarmun Páls Skúlasonar á veraldlegum, andlegum og siðferðilegum gæðum, sjá Páll Skúlason, Siðfræði. Um erfiðleika í siðferði og forsendur ákvarðana, Reykjavík: Rannsóknarstofnun í siðfræði, 1990, hér bls. 24–40. 15 Magna Charta Observatory, Magna Charta Universitatum 2020, Bologna: Magna Charta Observatory, 2020. Sótt 26. apríl 2022 af http://www.magna-charta.org/ magna-charta-universitatum/mcu-2020. 16 Anna Lührmann, Lisa Gastaldi, Sandra Grahn, Staffan I. Lindberg, Laura Max- well, Valeriya Mechkova, Richard Morgan, natalia Stepanova og Shreeya Pillai, V-Dem Annual Democracy Report 2019 . Democracy Facing Global Challenges, Gauta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.