Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 63

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 63
JóHannES GÍSLI JónSSOn 62 er mjög sjaldgæft að tíð sé táknuð í sagnbeygingu í táknmálum en þess í stað eru notuð tímaatviksorð til að gefa tíma til kynna.48 Í táknmálum eru vissulega beygingar, eins og til dæmis horf sagna eða áttbeyging, en þær eru yfirleitt tjáðar með sammyndun morfema fremur en raðmyndun eins og nánar verður rætt í kaflanum um áttbeygðar sagnir. Hins vegar er mjög lítið um viðskeyti og forskeyti í táknmálum og þau sem finnast eru notuð í orðmyndun.49 Raðmyndun er þó sannarlega til eins og áður hefur komið fram og reyndar er samsetning tveggja eða fleiri orða algengasta aðferðin í táknmyndun, sbr. hús + félag. ólíkt táknmálum eru raddmál heims mjög fjölbreytileg hvað varðar orð- hlutafræði og þetta kemur skýrt fram í hinni hefðbundnu skiptingu radd- mála í fjórar málgerðir sem sjá má í (4):50 (4a) Rótamál (e. isolating languages): Tungumál sem hafa fá beyging- araðskeyti (sbr. kínverska). (4b) Einingamál (e. agglutinative languages): Tungumál þar sem hver beygingarþáttur er táknaður með einu eða í mesta lagi tveimur að- skeytum (sbr. tyrkneska). (4c) Samrunamál (e. fusional languages): Tungumál þar sem margir beygingarþættir eru táknaðir með sama aðskeytinu (sbr. latína). (4d) Innlimunarmál (e. incorporating/polysynthetic languages): Tungumál þar sem mjög mikið er af bundnum morfemum (sbr. grænlenska). af þessum flokkum líkjast táknmál ef til vill mest rótamálum, það er tungu- málum eins og kínversku þar sem flest orð innihalda aðeins eina eða tvær rætur, beygingar eru fáar og bundin morfem eins og forskeyti og viðskeyti eru sjaldgæf.51 Táknmál eru hins vegar mjög ólík tungumálum sem hafa 139–140. 48 Roland Pfau, Markus Steinbach og Bencie Woll, „Tense, aspect, and Modality“, Sign Language. An International Handbook, ritstjórar Roland Pfau, Markus Steinbach og Bencie Woll, Berlin: De Gruyter Mouton, 2012, bls. 186–204, hér bls. 187–191. Ítalska táknmálið (LIS) er þó undantekning frá þessu; sjá Sandro Zucchi, „along the Time Line. Tense and Time adverbs in Italian Sign Language“, Natural Language Semantics 17, 2009, bls. 99–139. 49 Mark aronoff, Irit Meir og Wendy Sandler, „The Paradox of Sign Language Morp- hology“, Language 81: 2/2005, bls. 301–344. 50 Bernard Comrie, Language Universals and Linguistic Typology. Syntax and Morphology, Chicago: University of Chicago Press, 1981. 51 Wei-Wen Roger Liao, „Morphology“, The Handbook of Chinese Linguistics, ritstjórar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.