Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 93

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 93
RAnnVEIG SVERRISDóTTIR OG KRISTÍn LEnA ÞORVALDSDóTTIR 92 Félag heyrnarlausra stóð fyrir vitundarvakningu um útrýmingarhættu ÍTM árið 2017 og voru meðal annars gerðir viðtalsþættir þar sem áhersla var lögð á ábyrgð málhafanna sjálfra óháð lagaumgjörðinni sem málinu er búin.82 Eins og fyrr segir hófst svo vinna við gerð málstefnu árið 2020 og henni skilað til ráðherra á vormánuðum 2021. Að 11 árum liðnum frá setn- ingu laga nr. 61/2011, 5 árum frá vitundarvakningu Félags heyrnarlausra og rúmu ári frá gerð Málstefnu fyrir íslenskt táknmál (MÍTM) er staða ÍTM enn óbreytt. Málstefna samfélagsins er ÍTM í óhag, hún vinnur gegn lífvæn- leika málsins og málumhverfi táknmálsbarna. Í næsta kafla verður fjallað um MÍTM, Tillögu til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls auk aðgerðaáætlunar og hvort hún stuðli að því að búa til það málumhverfi sem táknmálsbörn þurfa til að þróa mál sitt og geti þar með haft áhrif á lífvænleika málsins og komið í veg fyrir útrýmingu þess. Þingsályktunartillaga um málstefnu ÍTM (MÍTM) Þegar móta á málstefnu táknmála þarf annars vegar að líta til þeirrar stefnu sem viðhöfð hefur verið í samfélagi meirihlutans og byggir oftar en ekki á hugmyndafræði þar sem efast er um að táknmál séu náttúruleg mál og hefur þau áhrif að veikja stöðu táknmála og málhafanna.83 Hins vegar þarf að líta á vilja, hugmyndir og réttindi málhafanna sjálfra en þessir tveir þættir fara sjaldnast saman. Málstefna er bæði sýnileg og dulin og mikið af þeirri hug- myndafræði sem hinn heyrandi meirihluti aðhyllist er hin dulda málstefna sem ríkt hefur í garð ÍTM. Við gerð málstefnu fyrir ÍTM er því mikilvægt að varpa ljósi á hina duldu málstefnu og vinda ofan af þessari hugmynda- fræði. Einnig þarf að tryggja þátttöku málhafa í málstefnugerðinni og að- komu táknmálssamfélagsins. Þó málstefna ÍTM hafi ekki verið rituð fyrr en árið 2021 hefur málstýring ÍTM átt sér stað. Í grein frá árinu 2014 fjallar Kristín Lena Þorvaldsdóttir um hlutverk málnefndar um ÍTM og málstýringu út frá flokkun Reagan.84 fjöltyngi í skólastarfi“, Stjórnarráð Íslands, 2021, sótt 2. nóvember 2022 af https:// www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/11/23/Breytingar-a-adal- namskra-grunnskola-Islenska-sem-annad-mal-menningarfaerni-og-fjoltyngi-i- skolastarfi/. 82 „Fréttir vikunnar, þættir 36-39 2017“, Félag heyrnarlausra, sótt 2. nóvember af https://www.deaf.is/utgafa/frettir-vikunnar/2017/. 83 Joseph C. Hill, „Language attitudes in Deaf communities“, bls. 147–148. 84 Kristín Lena Þorvaldsdóttir, „Málstýring íslenska táknmálsins. Um hlutverk Mál-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.