Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 186

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 186
HÁSKÓLI Í ÞÁGu LýðRæðIS 185 gildi þekkingar fyrir upplýstar ákvarðanir sem þegar er getið. Lýðræði felur í sér að pólitískt vald sæki umboð sitt til borgaranna, sem geta haft marg- víslega lífssýn og viðhorf til sameiginlegra málefna, en eiga með lýðræðis- legum meðulum (stofnunum og ferlum, menningu og hæfni) möguleika á að komast að niðurstöðum sem eru bindandi fyrir alla. Ein meginþraut lýðræðisins er að komast til botns í því hvernig þessi breiði og fjölbreytti grunnur pólitísks valds í viðhorfum almennings geti skilað sér í réttmætu umboði tiltekinna valdhafa til ákvarðana. Þessi gáta verður seint leyst í eitt skipti fyrir öll, en ljóst er að réttmætt umboð valdhafa verður alltaf háð því hvernig til tekst með þjóðfélagsumræðu um sameiginleg málefni borgar- anna. Hannah Arendt82 taldi það vera skilyrði slíkrar umræðu að borgar- arnir séu sammála um staðreyndir, en benti jafnframt á sorgleg dæmi um að pólitísk öfl spilli þessum staðreyndagrunni með lygum. Að mati Arendt krefjast stjórnmálin þess að staðreyndum sé miðlað á heiðarlegan hátt svo að borgararnir byggi „sameiginlegan heim staðreynda“ og geti á grunni þeirra ráðið ráðum sínum. Hér reynir sérstaklega á lýðræðishlutverk fjölmiðla, en háskólar gegna einnig samfélagslegu hlutverki sem griðland sannleiksleitar, enda talar Arendt um þá, ásamt dómstólum, sem „vígi sannleikans“. Arendt telur að stjórnmálin þarfnist stofnana þar sem sannleikans er leitað með óvilhöllum hætti, stofnana sem geti skorið úr um hvað sé satt og hvað ósatt óháð þeim hagsmunum og skoðunum sem takast á í heimi stjórnmálanna. Háskólar hafi þjónað samfélaginu með því að framreiða „afar óþægilegan sannleika“ og dómstólar með því að kveða upp „óvinsæla dóma“. Eigi fjöl- miðlar að gegna hlutverki fjórða valdsins þurfi þeir jafnvel enn meiri vernd en dómstólar frá pólitískum afskiptum og félagslegum þrýstingi. Stjórnar- skrár ríkja endurspegli nauðsyn þess að hafa slíkar stofnanir því að sann- leikurinn setji stjórnmálunum mörk en verði sjálfur ekki útkljáður á sviði stjórnmála eða þjóðfélagsumræðu.83 Greining Arendts hefur þótt varpa áhugaverðu ljósi á vanda lýðræðisins á tímum sem stundum eru kenndir við „samfélag eftirsannleika“ (e. post- truth society).84 Að mati Arendt ætti þjóðfélagsumræða að geta átt sér stað í 82 Hannah Arendt, „Truth and Politics“, Truth: Engagements Across Philosophical Tradi- tions, ritstj. David Wood og Jose Medina, Malden, MA: Blackwell Publishing, 2005, bls. 295–314. Ritgerðin birtist fyrst 1967. Hún kom út í íslenskri þýðingu Guðrúnar Evu Mínervudóttur undir heitinu „Sannleikur og stjórnmál“ í safnritinu Af ást til heimsins, ritstj. Sigríður Þorgeirsdóttir, Reykjavík: Heimspekistofnun og Háskólaút- gáfan, 2011, bls. 121–164. 83 „Sannleikur og stjórnmál“, bls. 160–161. 84 Simone Chambers, „Truth, Deliberative Democracy, and the Virtues of Accura-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.