Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 100

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 100
UM MÁLSTEFnU ÍSLEnSKS TÁKnMÁLS 99 málfélagsleg staða þeirra er.116 Fjallað er um máltöku og málumhverfi tákn- málsbarna og fullyrt að ÍTM sé lykill að framtíð barnanna.117 Í MÍTM segir að brýnast fyrir máltöku táknmálsbarna sé að tryggja aðgengi að táknmálsnámi fjölskyldna þeirra strax við upphaf máltöku svo aðstandendur geti átt í áreynslulausum samskiptum við barnið sitt og stutt við máltöku þess á hverju aldursskeiði. Ekki er þó nóg að aðstandendur geti átt í samskiptum við börnin á ÍTM heldur skipti máli fyrir máltöku táknmálsbarna að í mál- og menntunarumhverfi þeirra sé fleira fólk sem getur átt í samskiptum við barnið á ÍTM.118 Þar sem ílag á máltökualdri er mjög mikilvægt, bæði hvað varðar magn og gæði,119 þá þarf táknmálsfólk að hafa tækifæri til menntunar á sviði ÍTM og gera á kröfu um afburða- færni í ÍTM hjá fagfólki í máltöku og námsumhverfi barnanna.120 MÍTM gerir þannig ráð fyrir því að börnunum sé tryggt ríkt málum- hverfi, eðlilegt á þann hátt að samskipti séu beint við málhafa en ekki í gegnum túlka.121 Aðgerðir MÍTM miða að því að börnin komist sem fyrst í táknmálsumhverfi, það er gert með miðlun upplýsinga strax og heyrnar- skerðing greinist122 og með því að tryggja foreldrum fræðslu og ráðgjöf byggða á sjónarmiðum menningar- og tungumálasamfélags táknmáls- fólks.123 Auk þess er gert ráð fyrir því að bæta tekjumissi sem getur orðið meðan á máltökuráðgjöf og táknmálsnámi stendur.124 Fæstir forráðamenn táknmálsbarna hafa kunnáttu í ÍTM þegar barnið fæðist eða greinist með heyrnarskerðingu og þurfa því að læra nýtt mál með barninu sem krefst mikils tíma. Máltaka barna fer fram að mestu án beinnar kennslu eða til- sagnar en samskipti við annað fólk á máltökuskeiði barnanna er forsenda þess að þau nái valdi á máli.125 Þess vegna þarf að tryggja málumhverfi á heimilum barna sem fyrst svo börn fari ekki á mis við málörvun á næm- 116 Ronice Müller de Quadros, „Language Policies and Sign Languages“. 117 Bls. 1. 118 Bls. 5. 119 Erika Hoff og Cynthia Core, „Input and Language Development in Bilingually Developing Children“, Seminars in Speech and Language 34/2013, bls. 215–226. 120 Bls. 5. 121 Bls. 4. Sbr. Maartje De Meulder, „Promotion in Times of Endangerment. The Sign Language Act in Finland“, Language Policy, 2/2016, bls. 189–208. 122 B1. 123 B6. 124 B7. 125 Sigríður Sigurjónsdóttir, „Máltaka og setningafræði“, Setningar. Handbók um setn- ingafræði, Íslensk tunga III, ritstjóri og aðalhöfundur Höskuldur Þráinsson, Reykja- vík: Almenna bókafélagið, 2005, bls. 636–655, hér bls. 636.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.