Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 167
ALDA BJöRK VALDImARSDóTTIR
166
Á G R I P
Hér er fjallað um víðtæk áhrif samlíðunar og möguleikann á því að hún hafi nei-
kvæðar afleiðingar, sé notuð sem stýringartæki af leiðtogum, sem leið til þess að
ná völdum þeirra eða yfirráðum. Samlíðan er sterkt sameiningarafl og hefur áhrif á
hópamyndanir. með henni er hægt að draga fram ýmsar tilfinningar eins og vænis-
sýki, reiði, ótta og móðursýki og það geta valdamiklir einstaklingar notafært sér. Í
greininni eru tekin tvö dæmi sem eiga að sýna hvernig samlíðan sé ekki tæki sem,
ólíkt því sem gjarnan er talið, leiði til aukins siðferðisskilnings eða sé mótandi fyrir
gæsku og góðvild okkar. Samlíðan geti þvert á móti leitt til sundrunar og þess að
hópar fari að draga sig saman, sjá sig sem hluta af okkur sem er innhópurinn, and-
spænis öðrum sem standa fyrir utan. Fyrrum forseti Bandaríkjanna Donald Trump
er í þessum skilning samlíðunarmeistari og notar samlíðan með klækjabrögðum til
þess að skapa ótta og bræði meðal þegna samfélagsins. Annað dæmi sem notað er
til að varpa ljósi á það hvernig samlíðan bindur hópa saman er að skoða ólíkar við-
tökur á smánun og andlegu ofbeldi á tveimur fötluðum konum, femínistanum og
aðgerðarsinnanum Freyju Haraldsdóttur annars vegar og hins vegar Sunnu elviru
Þorkelsdóttur.
Lykilorð: Samlíðan, hópamyndun, Donald Trump, Klaustur bar, Freyja Haralds-
dóttir, Sunna elvira Þorkelsdóttir.
A B S T R A C T
„„I hear you“. Empathy as political and social control.“
In this thesis empathy is examined as a tool for governing the citizens, bringing
leaders power and authority, creating hysteria in groups, and evoking feelings like
paranoia, anger, and fear, which can increase violence in societies, bullying, and
shaming. Two examples are given that are meant to show that empathy does not
lead to conclusions that are ethical or moral but can, unlike what often is thought, be
used to separate different social groups, creating us versus them, and this feeling of
togetherness forms their care for the members of the ingroup and dislike for those
who are outsiders. Former president Donald Trump is in this sense a master of em-
pathy since he uses it in a machiavellian way to create fear and fury among American
citizens. Another example of empathy that binds groups together is taken by looking
at different receptions of two disabled Icelandic women, Freyja Haraldsdóttir an