Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 177
SIGuRðuR KRISTInSSOn
176
og Michael Oakshott,36 en líka nýlegar kenningar um „nýsköpunarháskól-
ann“,37 „borgaralega háskólann“,38 „virka háskólann“,39 „alþjóðlega rann-
sóknarháskólann“,40 „valdeflda háskólann“41 og svo mætti áfram telja. Chris
Brink42 lýsir þessari deiglu í háskólaumræðu samtímans þannig að tekist sé
á um „sál háskólans“, en Clark Kerr43 greindi nútímaháskóla eftirstríðsár-
anna einmitt þannig að hann hefði margar sálir og væri því ekki eitt heldur
margt. Áberandi þáttur í umræðu um háskóla á síðari tímum er að settar
eru fram almennar lýsingar sem draga fram neikvæða eða ískyggilega þætti.
Slíkar lýsingar eru ekki settar fram sem boðandi líkön heldur sem gagnrýni,
einkum á það hvernig markaðsvæðing nýfrjálshyggjunnar hefur sett mark
sitt á háskóla undanfarna áratugi og hvernig sú þróun grafi undan því gildi
sem háskólastarf geti haft eða ætti að hafa.44 Annað dæmi um lýsingar sem
36 Michael Oakeshott, „The Idea of a university“, The Voice of Liberal Learning. Mi-
chael Oakshott on Education, ritstj. Timothy Fuller, London: Yale university Press,
1989, bls. 95–104. Ritgerð Oakshotts kom fyrst út 1950.
37 Maribel Guerrero og David urbano, „The Development of an Entrepreneurial
university“, The Journal of Technology Transfer 37: 1/2012, bls. 43–74.
38 Sjur Bergan og fleiri, Higher Education for Democratic Innovation; John Goddard,
Reinventing the Civic University; John Goddard og fleiri, (ritstj.) The Civic University,
John Goddard og fleiri, „Introduction. Why the Civic university?“
39 Matthew Hartley, „Reclaiming the Democratic Purposes of American Higher
Education. Tracing the Trajectory of the Civic Engagement Movement“, Learning
and Teaching, 2: 3/2009, bls. 11–30.
40 Brendan Cantwell, „What university Makes a Public Good?“
41 Freeman A. Hrabowski III, The Empowered University, Baltimore: Johns Hopkins
university Press, 2019.
42 Chris Brink, The Soul of the University.
43 Clark Kerr, The Uses of the University, 5. útg. Cambridge, MA: Harvard university
Press, 2001. Fyrsta útgáfa kom út 1963.
44 Sjá til dæmis Claire Donovan, „From Multiversity to Postmodern university“,
Routledge Handbook of the Sociology of Higher Education, ritstj. James E. Côté og Andy
Furlong, Routledge, 2016, bls. 85–93; Peter Fleming, Dark Academia. How Uni-
versities Die, London: Pluto Press, 2021; Stefan Collini, Speaking of Universities,
London og new York: Verso Books, 2017; Henry A. Giroux, University in Chains:
Confronting the Military-Industrial Academic Complex, new York: Routledge, 2007;
Henry A. Giroux, „neoliberal Savagery and the Assault on Higher Education as
a Democratic Public Sphere“, The University Untaught. Notes for a Future, ritstj.
Debaditya Bhattacharya, London: Routledge India, 2018, bls. 120–134; Bill Read-
ings, The University in Ruins, Cambridge, MA: Harvard university Press, 1997;
Claire Skea, „Emerging neoliberal Academic Identities. Looking beyond Homo
economicus“, Studies in Philosophy and Education 40/2021, bls. 1–16; Asger Sørensen,
„Visiting the neo-Liberal university. new Public Management and Conflicting
normative Ideas. A Danish case“, Journal of Educational Controversy 10: 1/2015,