Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 145

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 145
ALDA BJöRK VALDImARSDóTTIR 144 saman stjórnarskrána, en eins og Durkheim bendir á færast háttsettir ein- staklingar innan samfélagsins stundum inn á svið hins goðsögulega og verða sjálfir að tótemi.51 Hochschild gerir það að greiningarefni hvernig tótem geti einnig verið fáni eða kross og hvernig það sameini þá sem dýrka. Í þessu samhengi má benda á að Trump og stuðningsmenn hans klæddu sig í fánalitunum þegar þeir settu upp rauða mAGA-hatta og bindi og fóru í blá jakkaföt.52 Trump tókst að sameina evangelískan hóp ákafra hvítra einstaklinga og hann lyfti þeim upp úr biturleika, örvæntingu, þunglyndi og þeirri tilfinningu að vera útskúfaðir. Hann kallaði kosningabaráttu sína „hreyfinguna“ og hún virkaði eins og risastór þunglyndismeðferð. margir leiðtogar lofi því að fólki verði bjargað og Trump vakti upp „siðferðilega meðvitund“ (e. moral conscious- ness) hópsins og fyllti þá sem trúðu á hann lotningarfullri alsælu (e. ecstatic high). Hópurinn tengdist bræðra- og systraböndum og hluti af því ferli var að kasta út öllum einstaklingum sem tilheyrðu þeim ekki. Í hópi úrkastsins voru múslimar sem Trump vildi banna að koma inn í landið, innflytjendur af mexíkóskum uppruna og jafnvel svart fólk.53 Fundnir eru á þennan hátt blórabögglar (e. scapegoat) og þannig myndast gleðirík samheldni innan sam- komunnar. með því að fleygja út hinum vondu sameinast aðdáendurnir í þeirri tilfinningu að þeir séu „hinir góðu“ og að þeir séu ekki lengur fram- andi íbúar í sínu eigin landi. Í því hvernig Trump kallaði sífellt „Losum okkur við PC“ (e. „Lets get rid of PC“) má sjá hvernig hann endurmótaði við- horfin til svartra, kvenna, innflytjenda og hinseginfólks. Það hafi verið léttir fyrir marga hægri sinnaða einstaklinga að vera ekki lengur undir vökulum augum „PC lögreglunnar“ en þeim hafi fundist frjálslyndir koma fram við sig eins og þeir væru glæpamenn.54 Um illkynja norm og leiðtoga sem hungrar í spegla mikilvægt er að hafa í huga að þrátt fyrir að Trump beiti samlíðan til þess að skapa klofning og andúð í þeim tilgangi að þétta saman stuðningsmanna- hóp sinn þá telst hann ekki einstaklingur sem býr yfir mikilli tilfinningalegri samlíðan og hann hefur ekki raunverulega samúð með þeim sem þjást, eins og sérfræðingar hafa ítrekað bent á. 51 Sama heimild, bls. 103–104. 52 mAGA er pólitískt slagorð sem var á frægan hátt notað af Donald Trump þegar hann bauð sig fram til forseta árið 2016. Það merkir „make America Great Again“. 53 Arlie Russell Hochschild, Strangers in Their Own Land, bls. 226–227. 54 Sama heimild, bls. 227.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.