Úrval - 01.02.1944, Side 10

Úrval - 01.02.1944, Side 10
8 tTRVAL sem eðlisávísan þjóðlagahöf- undarins sieppti, og þar tekur hann til að byggja úr efni sínu fjölbreytileg verk, eins og hljómkviður og fúgur. Tón- listargagnýni beinist einkum að þeirri tækni og þeim frumleik, sem hann beitir við lausn við- fangsefnisins. Þessvegna verður tónlistargagnrýnin hátíðleg og hjáróma og skýtur yfir rnarkið, þegar henni er beitt við þjóðlist eins og jassinn. Jassinn hefir engar grund- vallar-byggingareglur, og það er því útilokað að honum geti farið fram. Þegar frá eru dregnar lítilsháttar tízkubreyt- ingar sýnir saga hans alls enga framvindu. En saga tónlistar- innar sýnir samfelldan þroska og þróun. Þær breytingar, sem öðru hverju verða á stíl jassins, byggjast ekki á öðru en tilraun- um,< eftirspurn almennings eða breytingum á hljóðfærum. Eðli jassins er hið sama og það var fyrir tveim mannsöldrum. III. Flutningur jass-tónsmíða vek- ur einstæðar tilfinningar, sem eru alls ólíkar þeim, sem flutn- ingur hljómlistar vekur. 1 hljómleikasalnum er flutningur- inn ekki einungist list, heldur einnig nokkurskonar þrekraun. Hvort sem söngkona syngur alkunnuga aríu eða hljómstjóri stjórnar djúphugsaðri hljómr kviðu, ganga þau bæði að vissu leyti á hólm við áheyrendur* Þau þurfa að brjóta á bak aftur nokkrar torfærur, sem hlust- endur eru sér vel meðvitandi. Það er algerlega hlutlæg nautn að taka eftir, hvernig meistari sigrast á örðugleikum viðfangs- efnisms, hvemig söngkona,n nær háum tónum með léttleika og nákvæmni og taka eftir, hversu liðlega hún fer með flúr söng- lagsins. Það er ekki ósvipað því að horfa á skotmeistara hæfa markið ótrúlega mörgum sinn- um. Allt slíkt er í raun og veru útilokað um flutning jass-tónr smíða, því að sá sem „heitan” jass leikur, gerir ekki annað en að skjóta af ákafa í allar áttir, og samkvæmt sennileikalögmál- inu fer ekki hjá því, að hann skjóti stöku sinnum í mark. Margt hefir verið ritað og flest of sagt um þann eiginleika jass-leikarana að hafa tilbrigði á hraðbergi (impróvísera). Sú hugmynd hefir skapazt, að jass,- leikarinn skapi nýja tónsmíð á augabragði, þegar hann er „í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.