Úrval - 01.02.1944, Side 12

Úrval - 01.02.1944, Side 12
10 ÍTRVAL, hraðkveðskap jassins. Það er þegar orðið auðsætt, að sú fríska, upprunalega tegund af jassi, sem negrahljómsveitir Chicago og New Orleans léku fyrir mannsaldri, heyrist tæp- lega aftur, nema á hljómplötum. Uppspretta jassins er þurr orðin og það af einfaldri ástæðu. Tón- lýska sú, er jassinn byggist á, er svipuð mállýzkum að því leyti, að uppruni og þroski byggist á skorti á almennri menntun. Eitt þýðingarmesta einkenni jassins var skortur á fágaðri tækni. Sá skortur var orsök hins upp- runalega, óvenjulega frísk- leika, en hann er því aðeins ekta, að hann sé ávöxtur vanþekk- ingar. Jassinn fæddist af því, að suðurríkjanegrarnir gátu ekki aflað sér reglulegrar þekkingar á tónlist, og því fundu þeir upp á því, að skapa sína heima- tilbúnu tónlist, án þekkingar og þjálfunar. Uppfinningasemi þeirra sýnir, að þeir voru tón- skáld af eðlisávísan, og það meðal hinna beztu í heiminum. En þegar kjör þeirra hafa batn- að og þeir hafa eignazt kost á tónmenntun, fer ekki hjá því, að þeir hneigist til hinnar æðri tónlistar, sakir ríkari mögu- leika og vandasamari viðfangs- efna. Um leið og svertinginn fær tækifæri til að afla sér þroska og þjálfunar, mun hann að sjálf- sögðu snúa sér frá „búgívúgí“ að Beethoven. Verkhyggni. Ameríska setuliðið i Iran var að láta steypa stóran flugvölL Það hafði marga innlenda menn í vinnu. Liðsforinginn, sem sá um verkstjórnina var ekki alls kostar ánægður með vinnubrögð- in, til dæmis báru verkamennirnir allt sementið í körfum á höfðinu. Slíkt var ekki í samræmi við ameríska verktækni. Liðsforinginn fékk verkamönnunum hjólbörur, og allt fór vet fyrsta daginn, þeir óku hjólbörunum möglunarlaust fram og aftur, eins og fyrir þá var lagt. En daginn eftir, þegar liðsfor- inginn kom á vettvang, voru verkamennirnir búnir að taka hjólin undan börunum og örkuðu keikir með þær á höfðinu fullar af sementi. The American Mercury.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.