Úrval - 01.02.1944, Síða 21

Úrval - 01.02.1944, Síða 21
ÞEGAR BARNI LINDBERGS VAR RÆNT 19 bifreið, skammt frá, og afhenti Gondon upphæðina, en hann skundaði með hana til kirkju- garðsins. Var honum þá sagt að barnið væri á snekkju, sem Nell hét, og héldi sig skammt undan strönd Massachusetts. Ránsmennirnir voru nú búnir að klófesta féð, en sagan um skipið var uppspuni einn. Næstu daga leitaði Lindberg skipsins í flugvél sinni, — auðvitað árangurslaust. Og það var ekki fyrr en hann var orðinn þess alveg fullviss, að hann hefði verið svívirðilega svikinn, sem hann lét lögregluna vita um þetta. Númerin á seðlunum voru auglýst og leiddi það til mikil- vægrar handtöku síðar. Ef Lindberg hefði enzt til að bíða fáeinar vikur, hefði hann komizt hjá því að verða fyrir þessum svikum, og sparað sér 250.000 krónur. Hinn 10. maí gerðist atburður, sem yfirgekk allt, er áður hafði gerzt í þessu máli. Lík litla drengsins fannst, og hafði hann sennilega verið myrtur sama kvöldið og honum var rænt. Og líkið hafði verið falið steinsnar frá heimili Lind- bergs, og legið þar allan þenn- an tíma. Blökkumaður, sem numið hafði staðar þarna, og farið erinda sinni inn í skóginn, hafði komið auga á barnsfót í hrúgu af aur og visnuðum blöð- um. Hann gerði lögreglunni þegar aðvart, og þarna fann hún líkið á grúfu, og illa til reika. Höfuðkúpan var brotin. En ekki varð um það sagt, hvort ránsmennirnir hefðu held- ur misst hann, þegar þeir voru að flýta sér niður stigann, eða barið hann í höfuðið til dauða, af ótta við að óp hans myndu heyrast, og heygt hann síðan. Betty Gow var til fengin, að segja til um, hvort þetta væri lík Lindbergs-barnsins. Dr. Van Ingen, sem hafði verið læknir drengsins frá fæðingu, staðfesti og að þetta væri lík hans. Fata- tætlur, sem á líkinu voru, þekktust ennfremur. Bandaríkjaþjóðin komst í uppnám, þegar fréttist um rán- ið. Nú urðu menn óðir af heift og viðbjóði á þessum svívirði- legu þorpurum. Borgarstjórinn í New York var að flytja út- varpserindi, en þagnaði skyndi- lega um sinn, og sagði síðan með miklum alvöruþunga: „Fregnir hafa borizt um það, aS barn Lindbergs-hjónanna hafi fund- izt. Nú get ég staðfest þá fregn, og um leið vil ég lýsa dýpstu samúð 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.