Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 26

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 26
24 TJRVAL Sá, sem þetta ritar, dvaldi nýlega nokkurn tíma í herbúð- um þessa óvirka hers, á hinni rólegu og hljóðu „víglínu”. Hann sá bókstaflega engar hemaðarlegar aðgerðir. Rúss- amir, sem nota allan mannafla sinn til þess að gera Þjóðverjum skil á öðrum slóðum, hafa horf- ið frá þesari aðgerðarlausu víglínu Finna, — geyma sér það til hentugri tíma, að rjúfa hana. Hinn sitjandi her Mann- erheims marskálsk er nú látinn moka snjó og höggva niður eldivið, sem fólkið heima fyrir þarfnast ærið mjög. Hermenn- imir vinna ennfremur að því að byggja upp herjuð þorp og koma sundurtættum ökrum aft- ur í rækt. Og þegar þeir eru ekki að leika sér að því, að skiptast á tilgangslausum strjál- ingsskotum við Rússana, sem kæra sig kollótta og ekki láta sér detta í hug að leita skjóls, ganga finnsku hermennirnir í skóla, sem haldnir eru í nota- legum, raflýstum neðanjarðar- vistarverum, tæpar 800 stikur frá skotgröfum óvinanna. Hin hlálega aðstaða finnska hersins var sérstaklega áber- andi meðan stóð á umsátinni um Leningrad. Þó að fram- varða-skotgrafalína þeirra væri svo nálægt hildarleiknum, að þaðan var hægt að eygja út- borgir Leningrad, neituðu her- menn Mannerheims að berjast með herjum Þjóðverja. I meira en 20 mánuði færðu þeir sig ekki fram um eitt einasta fet. í stað þess vörðu þeir tímanum til þess að koma sér upp vönd- uðum herbúðum, svo vönduðum í alla staði, að enginn her í Evrópu á aðrar eins vistarver- ur. Á Karelíu-hæðunum sá ég svefnskála og íveru-bækistöðv- ar, þar sem glerrúður voru í öllum gluggum, arinn í hverjum skála, þægileg rúm og rafljós. Skálar hinna óbreyttu her- manna tóku jafnvel fram skál- um ameríska hersins, sem vand- aðastir eru. Fáeinar stikur frá rússnesku herbúðunum var hin prýðilegasta ,,sauna“ eða bað- stofa á finnska vísu, svo vel bú- in, sem bezt mátti verða. Skammt þaðan var „Lotta Svard“ eða veitingaskáli, þar sem þrjár fagrar yngismeyjar gengu um beina. Það myndi hafa verið Rúss- um leikur einn, að sprengja þessar ágætu vistarverur í tætl- ur með fáeinum vel miðuðum skotum. En ef til vill er það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.