Úrval - 01.02.1944, Side 29

Úrval - 01.02.1944, Side 29
HINN SITJANDI HER FINNLANDS 27 Finnar játa sjálfir hrein- skilnislega, að alt þetta ástand sé óheilbrigt. Hvorki foringjar né óbreyttir liðsmenn, draga dul á það, að þeir óska þess um fram allt, að komast úr styrj- öldinni. Þeir hafa aldrei verið ánægðir yfir bandalaglnu við einvaldsherrann, sem þeir hata og óttast, aðeins lítið eitt minna en þeir hata og óttast sovjet- stjórnina. Þeir gengu í banda- lag við öxulríkin í júnímánuði 1941, í þeirri von, að fá endur- heimt það, sem þeir töpuðu í vetrarstyrjöldinni við Rússa 1939—40. Með orðum Kallios, hins látna forseta þeirra, voru þeir fúsir til að þiggja aðstoð jafnvel frá sjálfum djöflinum, „í viðureigninni við hina rúss- nesku árásarmenn." En þetta bandalag, er af hálfu Finna var byggt á nauðsyn, er fyrir löngu búið að ganga sér til húðar. Finnar vita — og játa það — að Þjóðverjar muni bíða lægri hlut. Þeir loka ekki aug- unum fyrir því, að þeir hafa til einskis að vinna, en geta tapað öllu, með því að halda áfram vonlausu stríði gegn þjóð, sem er því nær sextíu sinnum fjöl- mennari en þeir. Viðurkenning þessarar staðreyndar liggur á bak við ákafar tilraunir þeirra síðastliðna mánuði, til þess að komast að friðarsamningum við Rússa. Hugsanlegt er, að þeim verði eitthvað ágengt, áður en þessi grein birtist. Hinsvegar liggur Rússum ekkert á, og ver- ið getur, að þeir ákveði að gera út um málefni Finna, þegar það kemur bezt heim við þeirra eig- in áform. En hvað sem um það er: hinn furðulegasti her veraldarinn- ar bíður lausnarstundarinnar syngjandi, í bókstaflegri merk- ingu, bíður þess dags, er her- mennirnir mega fara heim til sín og taka til starfa að endur- byggingu Finnlands, sem mikil þörf er á. • • j^DAM átti gott. 1 hvert sinn, sem hann sagði eitthvað snjallt, gat hann verið viss um, að enginn hafði sagt það áður. — Mark Twain. 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.