Úrval - 01.02.1944, Síða 34

Úrval - 01.02.1944, Síða 34
32 ÚRVALi sundur stóreflis tré, sem fyrir henni varð. Foringi andstæðinganna, sem var reyndur liðsforingi, lét nema staðar og gafst upp þegar í stað. „Þegar farið er að skjóta á skriðdreka úr 155 mm. byss- um,” sagði hann, og var sýni- legt að hann þóttist svo sem vita, hvað þetta hefði verið, „þá er ekki seinna vænna að gefast upp.” 1 þessum svifum kom amer- ískur hermaður, einn síns liðs, út úr fylgsni sínu. Á annari öxl- inni bar hann málmpípu-stúf, með ýmsum einkennilegum „galdragöddum". Þetta var hin svo nefnda „bazooka,” hin furðulega, nýja rakettu-byssa, sem í einu vetfangi olli byltingu í baráttunni við skriðdrekana. Þetta atvik er eitt af mörgum, sem opinberlega hefir verið skýrt frá, og lýsa næstum því lygilegum afrekum þessarar byssu. „Þessi „bazooka” er svo einföld, en þó svo kraftmikil,” segir Levin Campbell hershöfð- ingi, „að hver fótgönguliðs- hermaður, sem hefir hana, getur haldið velli í þeirri öruggu vissu, að hann geti t. d. einn ráðið niðurlögum skriðdreka." Til þess að sýna hverja þýð- ingu þessi nýja rakettubyssa hefir raunverulega í bardaga, má geta þess, að fallbyssa, sem þýzki liðsforinginn hélt, að hann ætti að mæta, er ferlíki, svo viðarmikið, að sjö tonna drátt- arvagn þarf til að draga hana áfram, og ekki verður hún hreyfð nema á góðum, hörðum vegi, vandlega dulbúin, og henni þarf að fylgja fjöldi „þjóna.” Einn maður getur þrifið rakettubyssuna, hlaupið með hana upp brekku, hleypt af henni hinu gereyðandi skoti, og forðað sér áður en óvinurinn hefir hugmynd um, hvað gerst hefir. En skriðdreka-,,dráp“ er að- eins einn þáttur þeirra nota, sem herir hafa af rakettu-byss- unni. Með henni er hægt að vinna á hvers konar brynvöm- um og þykkum veggjum. Þess er t. d. getið, í sambandi við landgöngu, sem gerð var nýlega, að öflugt strandvirki hafi hafið skothríð á hermanna-pramm- ana. Tók þá til einn hermann- anna og óð í land með „ba- zooku“ sína. Eitt skot nægði til að mylja framvegg virkisins mélinu smærra, og vamarlið þess kom út sem skjótast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.