Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 37

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 37
KÚLAN, SEM KNÝR SIG SJÁLF 35 skotmörk fyrir loftvamabyss- ur. Grundvallaratriðin í útbún- aði rakettubyssunnar og hag- nýtir möguleikar hennar, hefir mönnum lengi verið kunnugt um. Brezkur verkfræðingur, Wilham Congreve að nafni, gerði tillögu um, að hún yrði notuð sem ,,leynivopn“ til varn- ar gegn einvaldsharðstjóranum, sem í hans tíð réði lögurn og lofum á meginlandinu, — Na- póleon Bónaparte. Sjóhernaðar- sérfræðingar gerðu gys að þessu, en „púðurkerlingarnar hans Congreves" sýndu brátt hvers þær voru megnugar. Þær voru notaðar til árásar á Bou- logne. Var þeim skotið af smá- bátum, á 3000 stikna færi, og landgöngulið Breta, sem þá gerði innrás á strendur þær, sem nú heita Júg'óslavía, not- nðu þær með svo ægilegum árangri, að hermenn Napóleons þar gáfust upp, og kvörtuðu yfir því, að hið nýja vopn væri „rnjög svo óhernaðarlegt". Þeg- ar Francis Scott Key skrifaði nm ,,hinn rauða bjarma af rakettu”, átti hann við rakettu- tundurskeyti, sem notuð voru, en mistókust, í árásinni á Fort McHenry árið 1814. Rakettan var mikilvægt sjóhemaðarvopn fram um miðja nítjándu öld, er hún vék sess fyrir hinum nýju afturhlöðnu byssum, sem voru langdrægari og voru með riffil- hlaup. Rakettubyssur komu ekkert við sögu í hinni fyrri heims- styrjöld. En skömmu eftir að henni var lokið, voru mynduð félög í Bandaríkjunum, Þýzka- landi, Austurríki og Rússlandi, sem höfðu það markmið, að jera tilraunir með rakettur sem hernaðarvopn. Ýmsir menn í þessum félögum komu fram með uppfinningar, sem voru skref í rétta átt. En sumir ákafamennirnir, fóru sér að voða við þessar tilraunir, — sumir þeirra misstu lífið, en aðrir fleiri eða færri fingur. Ungur verkfræðingur, sem heima átti í austurrísku þorpi, stofnaði til rakettu-póstþjón- ustu, — skaut skeytinu yfir fjall. Þegar eldsneytið, sem knúði skeytið, var þrotið, opn- aðist fallhlíf, sem sveif til jarð- ar með póstpokann. Með því að tildursmenn borguðu vel fyrir frímerki þessa hugvitsmanns, þá varð þetta gróðafyrirtæki. En sá sem mestan þátt átti í endurbótum á rakettunni var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.