Úrval - 01.02.1944, Page 38

Úrval - 01.02.1944, Page 38
36 ÚRVAL yfirlætislaus, en lærður eðlis- fræði-prófessor við Clark há- skólann í Bandaríkjunum, dr. Robert H. Goddard að nafni. Hann gerði nýja teikningu af rakettunni, sem áður hafði verið óþjál í vöfum og ekki komið að; tilætluðum notum, en hans raketta var gerð samkvæmt réttum eðlislögmálum. Hann lét smíða „gýroskópískan” stillir, til þess að tryggja jafnt flug í mikilli hæð. Hann notaði ekki púður til aflgjafar, heldur bjó hann til blöndu af benzíni og fljótandi súrefni, í þess stað, og jók það hraða-möguleika. rakettunnar úr 1000 fetum á sekúndu í 7500 fet — og drif- aflsnotin — væri rakettan skoð- uð sem vél, frá 2% í hér um bil 40%, sem er meira en dísilvélin getur, og er hún þó aflnýtnasta vél heimsins. Þegar dr. Goddard var búinn að vinna að þessu með leynd í 10 ár, birti hann opinberlega árangurinn af tilraunum sínum, 1919. Skýrsla hans var samin á yfirlætislausu máli vísinda- mannsins, og fjarri því að hafa á sér nokkurn dramatískan svip. Hún vakti því litla athygli meðal almennings. Þó varð þetta plagg undirrót allra hinna fáránlegu bollalegginga Buck Rogers um samband við aðra hnetti. Því að rakettan geisar áfram með enn meiri hraða í loftómu rúmi held- ur en í gufuhvolfi jarðarinnar. Af því má draga þá ályktun, að ef hægt er að búa rakettu svo sterkri driforku, að senda megi hana upp úr gufuhvolfi jarðar væri eins vel hægt að gera hana svo úr garði, að hún héldi áfram endalaust, þegar aðdráttarafl jarðarinnar hefir engin álirif á hana lengur — til tunglsins, til Marz, eða eitthvað enn f jær. Tilraunir með hálofta-rak- ettur hafa komið að miklum notum, þegar gerð var sprengju- rakettan, sem nú er raunhæft vopn — og koma eflaust að frekari notum, þegar gerðar verða nýjar útgáfur af þessu vopni síðar. Fyrir f jórum árum sagði herforingi einn, J. R. Randolp majór, fyrir um bazooka-byssuna, og hann lét ekki þar við sitja, heldur gerði hann félaga sína forviða með spádómi um, að til myndi verða stórskotalið, sem notaði ein- göngu rakettu-sprengjur. — Vegna þess, að mótstaða er nær engin í háloftunum, myndi því varla vera nokkur takmörk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.