Úrval - 01.02.1944, Side 58

Úrval - 01.02.1944, Side 58
56 TjRVALi inn á Spán, höfðu neytt Spán- verja til að viðurkenna konung, sem þeir fyrirlitu, og höfðu drepið alla þá, sem voru trúir hinum gömlu valdhöfum, þá snerist almenningsálitið gegn hetjunni frá Marengo og Aust- erhtz. Þá fyrst, þegar Napóleon var ekki lengur byltingarhetjan, heldur persónugervingur alls hins illa í fari gömlu stjórnar- valdanna, þá fyrst, en ekki fyrr, gat England notfært sér hina ört vaxandi hatursbylgju, sem var í þann veginn að gera alla heiðvirða menn að óvinum hins franska keisara. Englendingum hafði frá upp- hafi hryllt við ógnarverkum þeim, sem þeir lásu um í dag- blöðum sínum. Þeir höfðu gert sína eigin byltingu á ríkisstjórn- arárum Karls I. um hundrað ár- um áður. Sú bylting hafði verið bamaleikur samanborið við upp- námið og blóðbaðið í París. í augum venjulegs Englendings var Jakobíni hrein og bein ófreskja og hvarvetna réttdræp, og Napóleon var höfuðpaurinn. Brezki flotinn hafði haldið Frakklandi í hafnbanni allt frá árinu 1798. Hann hafði eyðilagt það áform Napóleons að gera; innrás í Indland og hafði neytt hann til undanhalds, þrátt fyrir sigra hans á Nílarbökkum. Og loks, árið 1805, fékk England tækifærið, sem það hafði beðið svo lengi eftir. Nálægt TrafaJgarhöfða á suð- vesturströnd Spánar, gersigraði Nelson flota Napóleons, svo að hann átti sér enga uppreisnar- von framar. Upp frá þeirri stundu var keisarinn innikróað- ur á meginlandinu. En jafnvel þó að svo væri komið, hefði hann getað haldið stöðu sinni sem stjórnandi álfunnar, ef hann hefði skilið tákn tímanna og gengið að heiðarlegum frið- arkostum, sem honum stóðu til boða. En Napóleon var blindað- ur af ljómanum af sinni eigin dýrð. Hann vildi ekki viður- kenna, að nokkur væri jafnoki sinn. Hann þoldi enga keppi- nauta. Og hatur hans snerist gegn Rússlandi, hinu dularfulla landi hinna endalausu gresja, með sína ótæmandi gnótt fall- byssufóðurs. Meðan Rússlandi var stjórn- að af Páli I., sem var hálfgeggj- aður sonur Katrínar miklu, var Napóleon ekki í neinum vanda staddur. En Páíl gerðist æ ábyrgðarlausari í stjómarat- höfnum sínum, og þegnar hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.