Úrval - 01.02.1944, Page 61

Úrval - 01.02.1944, Page 61
NAPÓLEON 59 tr-yggu hershöfðingja sinna. Þeir voru dauðir. Snemma í júní hélt her hans inn. í Belgíu. 16. júní sigraði hami Prússa undir stjóm Bliichers. En einum af foringj- um hans láðist að gereyða leif- um hins hörfandi hers, eins og hann hafði fengið skipun um að gera. Tveim dögum síðar bar sam- an fundum þeirra Napóleons og Wellingtons nálægt Waterloo. Það var sunnudaginn 18. júní. Klukka tvö eftir hádegi virtist svo sem orustunni væri að ljúka með sigri Fra.kka. Urn þrjúleyt- ið sást rykmökkur við sjón- deildarhring í austri. Napóleon hélt, að þarna væri riddaralið sitt komið og myndi orustunni Ijúka með algerum ósigri Eng- lendinga. Klukkan fjögur fékk hann að vita vissu sína. Bölv- andi og ragnandi lagði gamli Blueher örþreyttu liði sínu til orustu. Lífverði Napóleons brá svo mjög, að fylkingar hans riðluðust. Napóleon hafði ekki meira varalið. Hann sagði mönnum sínum, að hver skyldi bjarga sér sem bezt hann gæti — og flýði. 1 annað sinn seldi hann völd- in 1 hendur sonar síns. Hundrað dögum eftir að hann slapp frá Elbu, var hann á leið til strand- ar. Hann huggðist fara til Ame- ríku. Árið 1803 hafði hann selt ameríska lýðveldinu frönsku nýlenduna Lousiana fyrir gjaf- verð, en um það leyti var hætta á að Englendngar hertækju ný- lenduna. ,,Ameríkumenn“, sagði hann, „munu vera þakklátir og gefa mér landsskika og hús, þar sem ég get eytt síðustu árum ævinnar í friði og ró.“ En enski flotinn hélt vörð um allar franskar hafnir. Napóleon var innikróaður milli landherja bandamanna og brezka flotans og átti einskis úrkostar. Prúss- ar ætluðu að skjóta hann; Englendingar yrðu kannske heldur mildari. Hann beið um stund í Rochefort, í þeirri von að úr raknaði. Mánuði eftir ósigurinn við Waterloo, fékk hann skipun frá hinni nýju frönsku stjórn þess efnis, að hann yrði að vera farinn af franskri grund innan sólar- hrings. Hann skrifaði krónprinsi Englands bréf (konungurinn, Georg in., var í geðveikrahæli) og skýrði honum frá því, ,,að hann ætlaði að leita á náðir óvina sinna eins og Þemistókles, og vænti þess, að vera boðinn 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.