Úrval - 01.02.1944, Side 65

Úrval - 01.02.1944, Side 65
GASTÚRBlNAN 63 Einnig í skipasmíðum opnar þessi nýja aflvél ótal möguleika, því að þyngd hennar og fyrir- ferð er sama sem engin á móts við núverandi vélasamstæður, og hún þarf ekkert vatn. Til dæmis gætu Liberty-skipin borið 1000 tonnum meira, ef þau hefðu þessar vélar. Ekki er það síður afdrifaríkt fyrir jámbrautir að fá slíka aflvél, létta og fyrirferðarlitla, sem þarf ekkert vatn. I Sviss hefir dráttarvagn með gastúr- bínu verið reyndur og gefizt prýðilega. Ef tekin er til dæmis ein af stærstu hraðlestum Bandarríkjanna, sem er dregin af 4-vagna dísil-samstæðum, myndi álíka aflmikil gastúrbína komast hæglega fyrir í einum dráttarvagni. Enn þá hefir ekki verið hafin framleiðsla á gastúrbínum hæfi- lega kraftmiklum fyrir bíla, en samkvæmt núverandi stærðar- hlutföllum ætti slík vél að vera á stærð við skókassa. Það er enginn einstakur hugvitsmaður, sem á heiðurinn af þessari vél. Hún er árangur- inn af starfi margra manna í hinum fullkomnustu rannsókn- arstofum stóriðnaðarins; en stærstur mun þó hlutur hins svissneska félags. Það var árið 1791, að hug- myndin um túrbínu, er gengi fyrir logandi gastegundum kom fyrst fram. En lengi vel strand- aði allt á því, að allur kraftur- inn, sem túrbínurnar framleiddu fór í loftþrýstinginn, þær átu sig upp sjálfar. Árið 1926 sann- aði svissneskur vísindamaður með útreikningi, að þetta myndu þær ætíð gera unz einhver hug- vitsmaður finndi upp fullkomn- ari loftþrýsti. 10 árum síðar varð það hans hlutskipti, að sannprófa tilraunasmíðina að slíkri vél. Á þessum árum höfðu verið gerðar mikilsverðar uppgöt- vanir í tveimur, að því er virð- ist óskyldum iðngreinum. Málm- fræðingum hefði tekist að fram- leiða málmblöndu, er þoldu geysi-hita og stöðugt logandi gasefni. Flugvélasmiðum hafði með rannsóknum og útreikning- um tekizt að finna ný lögmál fyrir sniði á flugvélaspöðum, sem höfðu þær afleiðingar, að hægt var að smíða mun full- komnari spaða í loftþrýstivélar. Það mun almennt viðurkennt, að dísilvélin sé fullkomnasta aflvél í heimi. Þessi nýi keppi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.