Úrval - 01.02.1944, Page 73

Úrval - 01.02.1944, Page 73
LISTAMAÐUR 71 Dreng’urinn vætti varirnar og átti erfitt um mál. „Það er rétt sem frændi segir, Meinherr. Hann er trúður, og ég er aðstoðarmaður hans. Ef þér viljið leyfa honum að kasta hnífum að mér ...“ . Röddin var mjó, og hann var ekki kominn úr mútum. Foringinn hristi höfuðið. „Aeh so? En mér virðist saga, hans ekki vera sennileg. Það getur vel skeð, að hann kunni alls ekki að kasta hnífum. Og þó að hann kunni það, þá getur vel skeð, að hann ætli bara upp í fjöllin til þess að kenna sjetníkunum nýja aðferð til að drepa góða þýzka hermenn.“ „Herra oberleutnant“, sagði Macek hásum rómi í mót- mælaskyni. „Ég skal sverja yður þess dýran eið, að ég segi satt. Ég er maður af léttasta skeiði, og við ætluðum okkur að heimsækja frændur okkar í fjöllunum. Ég ætla mér að kenna listir mínar frænda mín- um, en engum öðrum. Það sver ég, Meinherr. Ég sver það.“ Foringinn hristi höfuðið, eins og málið væri afgreitt. En hann leit aftur á piltinn. „Þú þama Macek“, sagði hann, eins og hann væri að kveða upp dóm, „verður sendur til aðalstöðvanna til yfirheyrslu fyrir að tala um mútur og hafa vopn meðferðis. Ég hef fullt umboð til að láta skjóta þig, en ég er hjartagóður maður. Þú verður yfirheyrður, og ef saga þín er sönn, þá verðurðu látinn laus, Frændi þinn — hér þagn- aði foringinn sem snöggvast — „frændi þinn þarf ekki að fara“. „Þér eigið við það, Mein herr, að þér ætlið að leyfa honum að fara um brúna?“ spurði Macek milli vonar og ótta. Fleiri hermenn voru nú komn- ir til að horfa og hlusta á. Þeir voru átta talsins og höfðu hvísl- azt á. Foringinn fann, að hann hafði tilheyrendur. Hann rétti úr sér og átti bágt með að fela brosið bak við handarbakið. „1 aðalstöðvunum eru þeir ekkert ákaflega blíðir við fanga, sem sendir eru til yfirheyrslu,“ hélt foring-inn áfrarn, mjúkur í máli. „Þess vegna ætlum við að geyma frænda þiim héma, þangað til við fáum skipun um, að senda hann líka. Ég tilkynni, að hann sé að því er virðist meinlaus og fer fram á, að hann verði látinn laus, virðingar- fyllst.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.