Úrval - 01.02.1944, Side 82

Úrval - 01.02.1944, Side 82
80 ÚRVAL inn, oft skyndilegri blóðsókn til nefsins og fylgir henni oft óþægileg köfnunartilfinning. — Lofttemprun í húsum, eins og hún tíðkast nú, reynir mjög á þessa aðlöðunarhæfileika önd- unarfæranna. Sumir læknar álíta, að sjúkdómar í öndunar- færum hafi af þessum ástæðum aukizt, heldur en hitt. Rétt temprun á hitatapi lík- amans er mjög þýðingarmikil, einkum þar, sem hitamunur er mikill sumar og vetur. Kulda ber að varast, af því að hann getur valdið sjúkdómum í önd- unarfærum eða gigtveiki. Mikl- ir sumarhitar eru slæmir, af því að þeir draga úr starfsorku líkamans. En það, sem áunnizt hefir með þeirri lofttemprun, sem vér eigum nú við að búa, virðist hafa skapað jafnmörg ný vandamál og þau, sem leyst voru. Sem betur fer er þó til aðferð, sem ekki krefst upphitunar loftsms á vetrum eða kælingar þess á sumrum. Ég á þar við hitatemprun með geislun, eins og þá, sem tilraun var gerð með í rannsóknarstofu minni fyrir nokkrum áram, þar sem öll upphitun eða kæling þeirra, sem í herberginu eru, fer ein- göngu fram með geislun. Hiti eða innrauðir geislar ferðast gegnum loftið með hraða ljóssins (300.000 km. á sek.), án þess að hita það svo nokkru nemi. Hitaáhrifanna gætir að- eins, þegar geislarnir hitta fyr- ir fasta hluti, sem geta drukkið þá í sig. Geislarnir, sem hlut- urinn drekkur í sig, örva hraða frumeindanna, og þessi aukna hreyfiorka skapar hita. Það er hægt að tempra hitatap manns- líkamans eingöngu með geislun, hversu kalt, sem loftið um- hverfis hann er. Allir þekkja hinn mikla mun, sem á því er að standa í skugga eða láta sólina skína á sig, þó að lofthitinn sé raunverulega sá sami á báðum stöðum. Þeir sem stunda vetraríþróttir kann- ast og við, hve geislar vetrar- sólarinnar gefa mikinn hita, þótt lofthitinn sé fyrir neðan frostmark. Vísindamenn við stórt iðn- fyrirtæki í Bandaríkjunum gerðu fyrir nokkrum árum tilraunir til upphitunar og kæl- ingar í herbergi með því að auka eða minnka hita veggj- anna. Með því að setja á vegg- ina málmþynnur, sem gáfu frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.