Úrval - 01.02.1944, Page 84

Úrval - 01.02.1944, Page 84
82 ÍJRVAL inda, þó að hann gæti aðeins gefið frá sér hita við geislun, ýmist beint til stálplatnanna eða óbeint við endurkast frá aluminium-þynnunum. Þegar allár stálplöturnar voru í notk- un, varð hitatapið svo mikið, að eftir klukkutíma fór maðurinn að finna til hrollkulda. Áhöld úr málmi og tré og fötin, sem maðurinn var í, kólnuðu við að geisla frá sér hita til platnanna, en hiti aluminium-þynnanna hélzt óbreyttur, 34 stig. Fötin, sem maðurinn var 1, urðu þann- ig nokkrum stigum kaldari en loftið, sem lék um þau. Þetta kann að virðast ótrúlegt, en þannig var það samt. Þegar maður kom inn í þetta herbergi utan úr miklum sumarhita, fann hann enga snögga breytingu. En eftir nokkrar mínútur fór hann að finna til þægilegs svala, þegar fötin tóku að kólna og út- geislun líkamshitans gat örvast. Ekki varð heldur vart neinna óþægilegra snöggbreytinga við að fara aftur út í hitann. f herberginu, þar sem lofthit- inn var við frostmark, gat mað- ur setið á skyrtunni, án þess að finna nokkuð til kulda, einungis við beina geislun frá rafmagns- ofnunum, eða óbeint við endur- kast frá aluminium-þynnunum. Þægilegt var það einnig að geta andað að sér köldu lofti, en vera að öðru leyti notalega hlýtt. Með því að auka geislunina (án þess að auka lofthitann) var hægt að láta manninn svitna. Við þessar tilraunir mínar með endurkastsgeislun fenguzt þannig mjög athygiisverðar niðurstöður. Einn kosturinn við hitun (eða kælingu) af þessu tagi er sá, að hún gerir óþarfan misrnun á lofthita utanhúss og innan. Þetta er mög þýðingar- mikið af heilsufarslegum ástæð- um. Annar kosturinn er sá, að með þessu þarf miklu minni orku til upphitunar. Ýmsir verk- fræðingar og arkitektar hafa látið það álit í ljósi, að orku- sparnaðurinn muni nema 60 til 80 prósent, því að mjög lítil orka fer til að hita upp and- rúmsloftið og innveggi húss- ins. Þriðji kosturinn er sparn- aður á hitaeinangrun húsanna. Þar eð aluminiumþynnumar haldast kaldar í köldu vetrar- loftinu og heitar í heitu sumar- loftinu, verður hitaflutningur í gegnum veggina mjög lítill. Auk þess geisla þynnumar frá sér út í herbergið mjög litlu af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.