Úrval - 01.02.1944, Side 85

Úrval - 01.02.1944, Side 85
UPPHITUN MEÐ GEISLUN 83 þeim hita, sem berst til þeirra gegnum veggina. Það er með öðrum orðum nægilegt að gera; veggina vind- og vatnsþétta, en hin kostnarsama hitaeinangrun, sem nú er nauðsynleg, verður algerlega óþörf. Eitt atriði er þó óleyst í sambandi við þessa lofttempr- unaraðferð — það er útlit veggjanna. Fáir munu kæra sig um að búa innan gljáandi alum- iniumveggja. Það er því nauð- synlegt að finna upp málningu, sem hleypir í gegnum sig hita- geislum. Til eru lakktegundir, sem gæddar eru þessum eigin- leikum, en finna þarf litarefni, sem ekki spillir þeim eiginleik-* um lakksins. Eitt efni er þegar fundið, sem hleypir í gegnum sig 50 prósent af hitageislum, en vafalaust mun þetta atriði verða leyst líka. Með því að gera innanhúss- hitann nokkum veginn jafnan allt árið um kring, höfum vér aukið mjög á líkamleg þægindi vor. — Upphitun með geislun mun auka á þessi þægindi, án þess nokkurs sé í misst að öðru leyti. Það er spá mín, að áður en langt um líður muni öll hitatemprun innanhúss verða framkvæmd með geislun, sem bæði verður ódýrari og hollari. Munum vér þá furða oss mest á því, að oss skyldi ekki fyrir löngu hafa dottið í hug önnur aðferð til að halda á oss hita en þá, að hita upp allt andrúms- loftið í húsum vorum. Hið veika kyn. Stór og skrautlegur hani var að elta litla, ritjulega hænu. Hænan gargaði ofboðslega og hljóp í sífelldum krókum til að forða sér undan hananum. Að lokum hljóp hún út á götuna og varð fyrir vörubíl, sem kom brunandi eftir veginum. Tvær roskn- ar piparjómfrúr, sem sátu við glugga, voru sjónarvottar að þess- um harmleik. ,,Sástu!“ sagði önnur þeirra með hátíðlegum alvörusvip, um leið og hún benti á dauða hænuna, „hún vildi heldur deyja!“ — Sal Rosa í „Coronet".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.