Úrval - 01.02.1944, Page 90

Úrval - 01.02.1944, Page 90
Eyðimerkurkonungurimi, sem jafnframt er yfirmaður 220 milljón Múhammedstrúarmanna. Ibn Saud, Arabíukonungur. Grein úr „Life“, eftir Noei F. Busch. CÍÐASTLIÐIÐ haust, þegar Abdul Aziz Ibn Saud, kon- ungur í Saudi-Arabíu, var í hinni árlegu pílagrímsför sinni til Mekka, bar það við, að einn hjólbarðinn á ,,Packard“-bif- reiðinni hans sprakk. Hans há- tign settist niður í sandinn og beið á meðan hjólbarðinn var bættur. Smah nokkur, sem bar þar að, spurði hvort konungur- inn hefði farið fram hjá. Ibn Saud, sem smalinn þekkti ekki, spurði, hvað hann vildi konung- inum. „Ég hefi heyrt að konungur- inn sé á leið til Mekka,“ sagði smalinn, „og ætla að vita, hvort hann vill gefa mér peninga, til þess að ég geti einnig farið píla- grímsför þangað.“ Konungurinn opnaði peninga- pyngju, fulla af gulli, sem hann ber ávallt við belti sér, tók það- an handfylli sína og rétti smal- anum. Smalinn starði á gullið, leit síðan á konunginn og sagði: „Þakka yður fyrir, Abdul Aziz. Ég þekkti ekki andlit yðar, en ég þekki yður á göfuglyndi yðar.“ Þessi frásögn er einkennandi, ekki aðeins fyrir konunginn sjálfan, heldur einnig fyrir land hans. Af því að hvorki eru kvikmyndahús né fréttablöð í Arabíu, þekkja þegnar Ibn Sauds hann ekki í sjón. En þrátt fyrir það er það ekki óal- gengt, að hann sé þannig ávarp- aður fornöfnum sínum af þegn- unum. Ibn Saud þarfnast ekki hinna yfirborðskenndu hirðsiða, sem konungar annarra ríkja hafa til þess að hylja valdaleysi sitt með. Hann er algerlega einráð- ur, valdamesti einræðisherra, sem nú er uppi. Hann er í senn forsætisráðherra, æðsti dómari, fjármálaráðherra, erkibiskup, yfirhershöfðingi og í stuttu máli, hefir öll völd í sínum eigin höndum. Allir þegnar hans geta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.