Úrval - 01.02.1944, Síða 96

Úrval - 01.02.1944, Síða 96
„Það er ekki nóg' að framleiða stál í verksmiðju.“ Maðurinn í glerhúsinu. Grein úr „The American Magazine", eftir David Grayson. CÁTT er skemmtilegra en að 1 leita skilnings á eðli þeirra hluta og fyrirbæra, sem mæta okkur í daglegu lífi. Ég hefi skemmt mér við þessa iðju í mörg ár hér í dreifbýhnu, þar sem mjög er auðvelt að iðka hana. En í borgum . . . Ég ætla að segja ykkur frá undarlegri reynslu, sem ég varð fyrir, þegar ég hafði verið nokkra mánuði í borginni . . . 1 fyrstu hafði ég yndi af ao virða fyrir mér fólkið, sem ég sá þar, og gaf ég mig oft á tal við það á götuhornum eða á kaffistofum; en brátt fóru hinir háu og kuldalegu verksmiðju- múrar að hafa undarlega seið- mögnuð áhrif á mig. Einkum var það ein verksmiðja með há- um reykháfum . . . Dag nokkurn fór ég að hitta kunningja minn, John Pitwell að nafni, sem gæddur er beztu eiginleikum gamallar borgar- menningar. Hann þekkti ekki aðeins verksmiðjuna, heldur var hann forstjóri félagsins, sem átti hana. Hann sagði mér, að þeir hefðu nýlega átt í harðvít- ugu verkfalli, og hann gaf mér pappírsmiða, sem hann sagði að myndi opna mér leið inn fyrir hliðið. Það fór eins og hann spáði,, og strax næsta kvöld hitti ég manninn í glerhúsinu. Hann hét John Doney. „Yður langar til að sjá hvernig hún vinnur ?“ spurði hann. „Já,“ sagði ég, „mjög mikið. Ég er ofan úr sveit, og þetta er allt svo undursamlegt í mín- um augum.“ Ég fór með honum upp járn- stigann, upp í búrið hans, þar sem hann leysti félaga sinn af hólmi, og ég settist á stól skammt frá honum. Séð frá þessum stað voru hin skrölt- andi vélabákn í dauflýstum salnum enn uggvænlegri. John Doney skýrði fyrir mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.