Úrval - 01.02.1944, Page 102

Úrval - 01.02.1944, Page 102
Eg sjálfur á jörðinni. Grein úr „The American Mercury“, eftir William Saroyan. DYRJUN er alltaf erfið, því ^ að það er ekki auðvelt að velja úr málinu hið eina skínandi orð, sem lifa á um alla eilífð; t>g sérhver tjáning einstaklings- ins er aðeins eitt orð. Sérhvert kvæði, skáldsaga og ritgjörð er, á sama hátt og draumurinn, orð úr þeirri tungu, sem vér höfum William Saroyan er ungur, amer- ískur rithöfundur, fæddur árið 1908, af armenskum foreldrum. Fyrsta bókin hans, „The Daring Young Man on the Flying Trapeze", kom út 1935 og vakti mikla athygli. Síð- an hafa komið út eftir hann margar bækur, bæði skáldsögur, leikrit, smá- sögur og ritgerðir. Saroyan er í hópi þeirra ungu rithöfunda í Ameríku, sem all mikill styr hefir staðið um á undanförnum árum. Stíll hans er persónulegur, oft ögrandi og að þvi er virðist sjálfbirgingslegur, en eng- inn frýr honum hæfileika og margir telja hann einn af boðberum nýs tíma í amerískum bókmenntum. Greinin er ekkert stytt i þýðingunni og mun sumum trúlega finnast þar margt um of — en í öðrum ekki, eins og gengur. ekki ennþá þýtt, hin víðáttu- mikla, orðlausa vizka nætur- innar, hið óskipulega, háttlausa orðasafn eilífðarinnar. Jörðin, móðir vor, er stór. Minnumst þess, Og hjá jörðinni eru allir hlutir stórir. Augað marg- faldar, ef hugurinn og sálin skipa svo fyrir. Og hugurinn getur eyðilagt tímann, bróður dauðans, og — minnumst þess —- jafnframt bróður lífsins. Stærst af öllu er ég-ið, brum mannlífsins, þaðan sem upp af er sprottið guð og alheimurinn, himinn og helvíti, jörðin, andlit mannsins, andlit mitt og andlit þitt; augu okkar. Ég segi með lotningu, verið glaðir. Ég er ungur maður í gamalli borg. Það er morgunn og ég er í litlu herbergi. Ég stend yfir hlaða af gulum skrifpappír, einu tegimdinni, sem ég hefi efni á að kaupa, þeirri tegund, sem seld er fyrir tíu sent hlaðinn, 170 arkir. Allur þessi pappír er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.