Úrval - 01.02.1944, Page 103

Úrval - 01.02.1944, Page 103
SG sjálfur á jörðinni 101 orðlaus, hreinn og fullkominn, og ég er ungur rithöfundur, sem ætla að fara að skrifa. Það er mánudagur ... 25. sept- ember 1933 ... Hvílík dýrð að vera lifandi, að vera enn á lífi. (Ég er mjög gamall ungur mað- ur; ég hefi gengið eftir mörg- um götum, gegnum borgir, í marga daga og margar nætur. Og nú er ég kominn heim til mín. Yfir mér, á veggnum í þessu litla, ósnyrtilega herbergi er Ijósmynd af föður mínum sáluga, og ég hefi komið upp úr jörðinni með andlit hans og augu hans og ég er að skrifa á ensku það sem hann mundi hafa skrifað á móðurmáli okkar. Og við erum sami maðutinh, annar dáinn og hinn lifanii). Ég reyki sígarettu í ákafa, því að þessi stund er mjög þýðingarmikil fyrir mig, og þess vegna er hún mjög þýð- ingarmikil fyrir alla. Ég ætla að fara að setja mál, mál mitt, á auða pappírsörk, og ég skelf. Notkun orða fylgir mikil ábyrgð. Ég vil ekki segja neitt rangt. Ég vil ekki vera gáfað- ur. Ég er óstjórnlega hræddur við það. Ég hefi aldrei á ævi minni verið gáfaður, og nú, þeg- ar ég er byrjaður á starfi, sem er jafnvel enn dásamlegra en lífið sjálft, vil ég ekki að frá mér komi eitt einasta falskt orð. f marga mánuði hefi ég sífellt sagt við sjálfan mig: ,,Þú verður að vera auðmjúkur. Um- fram allt verðurðu að vera auð- mjúkur.“ Ég hefi einsett mér að glata ekki þeirri lyndiseink- unn minni. Ég er sögumaður, og ég á að- eins eina sögu í fórum mínum, sjálfan mig. Ég vil segja þessa einföldu sögu á mínn hátt, gleyma öllum reglum mælsku- listar og sögubyggingar. Ég á dálítið ósagt og ég vil ekki segja það eins og Balzac. Ég er ekki listamaður; ég trúi ekki á menninguna. Ég er alls ekki hrifinn af framförum. Þegar stór brú er byggð hrópa ég ekki húrra, og þegar flugvél flýgur yfir Atlantshafið hugsa ég ekki: ,,Það eru dásamlegir tím- ar, sem við lifum á!“ Ég læt mig engu skipta örlög þjóða, og mér leiðist mannkyns- saga. Hvað eiga þeir menn við með mannkynssögu, sem hafa skrifað hana og þeir sem trúa á hana? Hvað veldur því að maðurinn, þessi auðmjúka og ástúðlega vera, hefir verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.