Úrval - 01.02.1944, Side 107

Úrval - 01.02.1944, Side 107
ÉG SJÁLFUR Á JÖRÐINNI 105 oughs dæi í dag, gæti ég haldið áfram að skrifa um Tarzan og apana. Eða ef mér biði svo við að horfa, gæti ég skrifað eins og John Dos Passos eða William Faulkner eða James Joyce. En ég hefi sagt að ég vilji varðveita persónueinkenni mín. Og mér er alvara. Ef sú við- leitni mín veldur því, að ég fái aldrei sögur mínar birtar, er ég ánægður. Ég trúi ekki á frægð. Hún er ein tegund blekkingar, og það munu allir frægir menn segja yður. Að minnsta kosti allir heiðarlegir menn. Hvernig getur einn lifandi maður á nokkurn hátt verið öðrum meiri? Og hvaða munur er á því, þó að einn maður skrifi góða skáldsögu sem er prent- uð, og annar skrifi góða skáld- sögu sem ekki er prentuð? Hvað á prentun skáldsagna skylt við gildi þeirra? Hvað eiga peningar eða skortur á pening- um skylt við mannlega skap- höfn? En ég skal játa, að það þarf stolt og trúhneigð til þess að vera eins rithöfundur og ég er. Það þarf frábært þrek. Og það tekur mörg ár að verða slíkur rithöfundur, stundum aldir. Ég mundi ekki ráðleggja neinum ungum manni með rithöfundar- hæfileika að reyna að skrifa eins og ég. Ég mundi benda þeim á að lesa Theodore Dreis- er eða Sinclair Lewis. Ég mundi jafnvel ráðleggja þeim að feta í fótspor O. Henry eða þeirra, sem skrifa í „Woman’s Home Companion", heldur en að reyna mína aðferð. Því, ef satt skal segja, er ég alls ekki rithöfundur. Ég hefi hlegið að öllum reglum ritmennskunnar allt frá því er ég byrjaði að skrifa fyrir tíu, eða kannske fimmtán árum. Ég er aðeins ungur maður. Ég skrifa af því, að fyrir mig er ekkert annað betra að gera. Vitið þið að mitt álit er, að ekkert sé til sem heitir kvæði, smásaga eða skáldsaga. Að minni hyggju er ekkert til nema maðurinn. Allt annað er blekk- ing. Ég er að reyna að leggja í sögu þessa þann mann, sem ég hefi að geyma. Og eins mik- ið af jörð minni og mér er unnt. Haldið þið ekki að ég gæti, ef ég vildi, strikað út kaflann um Dos Passos og Faulkner og Joyce, kafla sem er bæði hlægi- legur og hættulegur? Ef ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.