Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 113

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 113
ÉG SJÁLFUR Á JÖRÐINNI 1H að líf mitt. Fyrir mörg'um ár- um, þegar ég vann í nafni iðni og framfara og svo framvegis, keypti ég litla ferðaritvél, spá- nýja fyrir sextíu og fimm doll- ara. (Og það er óumræðilega mikil upphæð fyrir fátækan mann.) I fyrstu var þessi vél mér framandi og mér gramdist skröltið í henni þegar ég var að nota hana; á nóttinni var þetta skrölt óbærilega ömurlegt. Það var framar öllu ímynd þagnar sem margfölduð hefir verið þúsund sinnum, ef slíkt væri hægt. En eftir eitt eða tvö ár fór mér að þykja vænt um vélina, á sama hátt og góðum píanó- leikara, sem ann hljómlist, þyk- ir vænt um píanóið sitt. Ég hafði aldrei fyrir því að hreinsa vélina, og hversu ákaft sem ég hamraði á hana, lét hún ekk- ert á sjá. Ég bar mikla virð- ingu fyrir henni. Og svo einu sinni, í vonleys- iskasti, setti ég þessa litlu vél í kassann og fór með hana inn í bæ. Ég skildi hana eftir hjá veðlánara, og kom út aftur með fimmtán dollara. Ég var orðinn þreyttur á fátæktinni. Ég fór fyrst til skóburstara og lét bursta skó mína. Þegar skóburstari burstar skóna mina læt ég hann setjast í stólinn og ég krýp niður og bursta skóna hans. Það veitir æfingu og reynslu í auðmýkt. Því næst fór ég í bíó. Ég sat á meðal fólks til að sjá sjálf- an mig með augum Holly- wood. Ég sat og lét mig dreyma og horfði á andlit á fögrum konum. Næst fór ég á veitinga- hús og settist við borð og bað um alla þá rétti, sem mér gat til hugar komið að mig langaði í. Ég át fyrir tvo dollara. Þjónninn hélt að ég væri ruglað- ur í kollinum, en ég sagði honum að allt væri í lagi. Ég gaf honum þjórfé. Því næst fór ég út í bæ aftur og lagði leið mína um dimmu götumar, götumar þar sem kvenfólkið er. Ég var orðinn þreyttur á fátæktinni. Ég veðsetti ritvélina mína og fór að eyða peningum. Enginn, jafnvel ekki mestu rit- höfundar, geta haldið áfram að vera fátækir dag eftir dag, ár eftir ár. Að því getur komið að þeir hljóta að bölva hstinni. Það gerði ég. Eftir viku rann af mér vím- an. Eftir mánuð var hún alveg mnnin af mér og ég fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.