Úrval - 01.02.1944, Side 116

Úrval - 01.02.1944, Side 116
ALBERT EINSTEIN I. AG nokkurn gaf faðir hans honum lítmn áttavita. Al- bert titraði af æsingi, þegar hann sá ,,töfranálina“ snúast, unz hún vísaði í norðurátt. Hann skoðaði ekki áttavitann sinn sem leikfang heldur sem kraftaverk. Hann var of ungur til að geta borið skyn á segul- aflið, en honum fannst samt sem áður, að hann stæði á þröskuldi einhvers töfraheims. Það fór á sama hátt fyrir drengnum, þegar hann lék á fiðlu. Augu hans leiftruðu og hendurnar titruðu ákaflega. Tónarnir æstu hann. Oft stóð hans eins og í leiðslu, þegar móðir hans lék lög eftir Mozart eða Beethoven á slaghörpu. En þegar talið barst að stjórnmál- um, og menn fóru að ræða um Bismarck og veldi þýzka keis- aradæmisins, varð Albert litli hræddur og fór út úr stofunni. Hann var einkennilegt barn — ekki þesslegur að vera sonur raffræðings. Eitt sinn þramm- •aði herdeild úr liði keisarans um göturnar í Miinchen, og „allir sannir Þjóðverjar" flykkt- ust út að gluggunum, til þess að fagna henni. Börnin voru sér- staklega hrifin af hinum blik- andi hjálmum og taktföstu göngulagi hermannanna. En það fór hrollur um Albert Ein- stein. Hann fyrirleit og óttaðist þessar „herskáu ófreskjur“. Hann bað móður sína að fara með sig til þess lands, þar sem hann gæti aldrei orðið einn af þeim. Og móðir hans lofaði þessu, til þess að gera hann ró- legan. Hann var sannarlega ein- kennilegt barn — ólíkur öðrum börnum um skapgerð og áhuga- mál. Faðir hans hafði áhyggjur af vitnisburðinum, sem hann fékk 1 skólanum. Kennararnir sögðu, að drengurinn væri treg- gáfaður, einrænn og „fullur af bjánalegum draumórum“. En Albert litli vissi lítið um áhyggj- ur hinna fullorðnu. Hann lifði og hrærðist í sínum töfraheimi. Hann athugaði þennan heim sjálfur; hann þurfti ekki á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.