Úrval - 01.02.1944, Page 120

Úrval - 01.02.1944, Page 120
118 ÚRVAL Fóígangandi maður sér það í þessari mynd, bifreiðarstjórinn í hinni og flugmaðurinn í enn annari. Öll reynsla er afstæð gagnvart þeim, sem fyrir reynslunni verður. Hinn eini hlutlægi veruleiki í alheiminum er sameining allra þeirra reynslumöguleika, sem til eru. Algild sannindi eru því hvorki meira né minna en, heildarniðurstaða allra afstæðra athugana. Þetta er aðeins stærðfræðilegt orðalag á þeirri kenningu Spinoza, að hugur guðs sé sameining allra mann- legra huga, innan ramma eilífð- arinnar — ,,sub specie ætern- itatis". Einstein var dyggur lærisveinn Spinoza. En hann var ekki jafn sam- mála Newton. Newton hélt því fram, að það sé eðlisnauðsyn hlutanna að vera kyrrir, en Einstein lýsti yfir, að allt sé raunverulega á hreyfingu. En hraði hlutanna, sem á hreyf- ingu eru í alheimnum, er afstæð- ur hver gagnvart öðrum, sam- kvæmt kenningu hans. Ein und- antekning er þó frá þessari af- stæðu hreyfingu — hinn jafni hraði ljóssins. Þessi hraði — um 300.000 km. á sekúndu — er mesti hraði, sem við þekkj- um. Það er hinn eini óumbreyt- anlegi þáttur í öllum reikning- um okkar um afstæðan hraða hlutanna. En afstæðiskenningin fjallar ekki eingöngu um hraðann heldur og um stefnuna. Setj- um svo, að við stöndum uppi á turni og látum stein falla til jarðar. Okkur virðist steinninn falla beint niður. En hugsaður athugandi í geimnum — á máli Einsteins þýðir ,,athugandi“ annaðhvort persóna eða mæl- ingatæki — myndi álíta aðt steinninn félli í boga, vegna þess að athugandinn fylgdist ekki aðeins með falli steinsins til jarðar heldur og snúningi jarðarinnar um möndul sinn. Öðrum athuganda, sem væri ekki staddur í geimnum, heldur á annarri reikistjörnu, sem ekki hreyfist eins og jörðin, myndi virðast steinninn fara enn aðra braut. Allar brautir eða stefn- ur hluta á hreyfingu eru því afstæðar og eru hver um sig bundnar þeim sjónarhóli, sem þær eru athugaðar frá. Og þannig komumst við að raun um,að bæði hraði og stefna hluta á hreyfingu eru afstæð. En með þessu er ekki nema hálf sögð sagan. Þriðji þáttur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.