Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 128

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL samræmi ríkjandi meðal þjóða jarðarinnar. Hann hitti Aristide Briand, franska forsætisráðherrann, og rasddi við hann um nauðsyn þess, að Frakkar og Þjóðverjar gerðu með sér samning til þess að binda endi á aldagamalt hatur. Hann tók sæti í einni nefnd Þjóðabandalagsins sem þýzkur fulltrúi og ræddi við franska heimspekinginn Henri, Bergson um skipan „hins nýja, lýðveldis heiðarleika og vel- sæmis”, sem góðviljaðir menn hugðust að stofna um heim allan. „Það er augljóst, að við lifum fyrir náungann — í fyrsta lagi fyrir þá, sem eru svo tengdir okkur, að öll gæfa okkar hvílir á brosi þeirra og velfamaði, og í öðru lagi fyrir alla hina, sem eru okkur ókunn- ir persónulega, en við erum samt sem áður bundnir samúð- arböndum.” Þessari kenningu Einsteins var ekki allstaðar tekið opnum örmum. Hann slapp nauðlega frá banatilræði, sem rússnesk hefðarkona sýndi honum. Hinn hægláti vísindamaður, sem ekkert þráði heitar en að stunda vísindaiðkanir sínar í kyrrþey — nema ef vera skyldi að berjast fyrir réttlæti sam- löndum sínum til handa — varð pólitískur skotspónn. Honum var úthúðað sökum þess, að hann var Gyðingur. Gyðinga- hatrið æddi um þvert og endi- langt Þýzkaland. Hann varð forviða, þegar hann sá, hve villimannlegt framferði landa hans var, en vonaði þó, að með góðri forustu myndi þeim auðn- ast að verða jafnmikil menning- ar- og menntaþjóð sem fyrr. En þegar hann komst að því, að nafn hans var ofarlega á „svörtum lista”, sem ofbeldis- mennimir höfðu skráð, flýði hann til Hollands. En ólgan og óróinn varð allstaðar á vegi hans, jafnvel í lýðræðislandi eins og Hollandi. Mannkynið virtist í raun og veru vera á hröðu undanhaldi undan villimennzkunni — til villimennzkunar. Menn voru orðnir ruglaðir í ríminu. Mark Twain-félagið bauð honum að verða heiðursforseti sinn, en þegar hann komst að því, að Mussolini hafði verið boðin svipuð staða, hafnaði hann ákveðinn slikum vanheiðri. Hann ferðaðist til Austur- landa. Þegar hann kom til Ind- lands, hryllti hann við að sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.