Úrval - 01.02.1944, Síða 129

Úrval - 01.02.1944, Síða 129
EINSTEIN 127' milljónir manna lifa í þrældómi og bera aðra menn bókstaflega, á bakinu. Hann neitaði að ger- ast þátttakandi í þvílíkri niður- lægingu mannsins. Meðan á ferðalaginu stóð, steig hann aldrei upp í burðarstól. Hann lagði leið sína til Kína og sá karlmenn, konur og böm, sem stundu hátt við vinnu sína í baðmullarverksmiðjunum. Hann fór til Japan og hirti lítt um virðingarmerkin, sem fullorðna fólkið auðsýndi honum við komu hans. 1 stað þess vék hann sér að japönsku bömunum. Þau gáfu honum myndabækur sínar og teikningar. Og hann hlustaði með gleði á tal þeirra. „Börnin em von veraldarinnar.“ Það má aldrei kenna þeim að hata. Þau mega aldrei lasta framfarir mannkynsins, sem kostað hafa svo mikla erfiðleika. ,,Við skul- um vona,“ sagði hann við þessa litlu vini sína, ,,að ykkar kyn- slóð láti mína kynslóð sér til skammar verða.“ VI. Farandprédikarinn og heim- spekingurinn, með stærðfræði- formúlur sínar og fiðluna, ferð- aðist til Palestínu, Spánar og Suður-Ameríku, og loks kom hann til Bandaríkja Norður- Ameríku. Dag nokkum í nóvember ár- ið 1932, þegar Einstein sat á fundi með vísindamönnum þar vestra, skall óveðrið á í Berlín. Adolf Hitler tók stjómartauma þýzka ríkisins i sínar hendur. Þýzka stjómin, sem hugðist nota sér frægð og áht Einsteins sér til virðingarauka, bauð hon- um að koma heim. Hitler ætlaði „að láta það vera gleymt, að hann væri Gyðingur.“ En Ein- stein hafnaði boðinu. Og Hitler lagði 20 þúsund mörk til höf- uðs honum. Stormsveitarmenn brutust inn í sumarbústað hans hjá Caputh undir því yfirskyni, að hann hefði falið þar vopn og skotfæri. En þeir fundu raunar engin önnur vopn en gamlan, ryðgaðan brauðhníf. Þegar hann hafði verið gerð- ur landrækur úr föðurlandi sínu, tók hann boði um að verða pró- fessor í bænum Princetown í Bandaríkjunum. Þar vonaðist hann til að geta haldið áfram friðsamlegum vísindastörfum sínum, yljað sér við eld mann- legrar vináttu og dreymt drauma sína um alheiminn. Hann er rólegur nú orðið, og jafnvel bjartsýnni, enda þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.