Úrval - 01.02.1947, Síða 47

Úrval - 01.02.1947, Síða 47
ÞARFASTI ÞJÓNN" INDLANDS 45 ranann og tók á rás í áttina til mannsins. Verkstjórinn lyfti rifflinum og hlóð hann með íveim stórum nikkelkúlum. Það var varasamt að skjóta of fljótt, því að fílsheilinn er lítið skotmark, en einungis heilaskot getur stöðvað óðan fíl. Það veldur auknum erfið- Jeikum, hve fíllinn ber hausinn hátt og svo liitt, að hann vefur ranann upp í einskonar linykil. Píllinn geystist áfram og jörðin skalf. Þegar hann var í 50 metra fjarlægð, skaut verk- stjórinn úr öðru hlaupinu, en án árangurs að því er virtist; síð- ara skotinu skaut hann, er fíll- Inn var 20 metra í burtu. Fíll- inn steyptist um koll og víg- tennurnar grófust niður í jörð- ína, einu eða tveim fetum frá manninum. Fílar hafa fremur daufa sjón og heym, og lélegt lyktarskyn, ef miðað er vio önnur frurn- skógardýr, en þeir þurfa ekki að óttast neitt, nema ef tígris- dýr kann að ráðast á ungfíl ein- staka sinnum. Eitt sinn söknuðum við ungs tannfíls og var talið, að hann hefði lagzt út með viliifílum. kjokkrum dögum síðar sagði Burmabúi einn, sem vann hjá okkur, mér frá því, að villt fíla- hjörð væri svo sem mílu vegar í burtu, og stakk upp á því, að við færum og aðgættum, hvort okkar fíll væri meðal þeirra. Ég kom mér fyrir í klettaskoru í lækjarfarvegi og hafði riffil- inn við höndina, ef eitthvað kæmi fyrir. Ég heyrði að fílarn- ir voru á næstu grösum. Burma- búinn læddist að hjörðinni og tók að athuga fílana. Þeir voru 26 talsins, og hann varð að skoða lendar þeirra, til þess að gæta að brennimarki okkar. Að síðustu rak hann alla hjörðina framhjá felustað mínum. Þeir þrömmuðu framhjá, sumir ekki nema tíu fet frá mér, en enginn þeirra varð mín var. Hóphvötin er svo sterk meðal fílanna, að eitt sinn olli hún eyðileggingu á járnbrautar- stöð í Burma. Þýzkt dýrakaup- mannafélag hafði keypt ungan fíl af okkur. Fíllinn var settur í járnbrautarvagn og vagninn færður á hliðarspor yfir nóttina. Fíllinn ungi, sem var óvanur slíkri meðferð, tók að öskra af öllum mætti. Fílar í nágrenninu gengu á hljóðið, réðust á vagn- inn og leystu fílinn úr prísund- inni. Síðan réðust þeir á stöðv- arbygginguna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.