Úrval - 01.06.1948, Side 7

Úrval - 01.06.1948, Side 7
UPPELDI OG FRJÁLSRÆÐI 5 gerlega brotin niður, gera þau uppreist, þegar þau finna hjá sér mátt til þess. Það er margt, sem gefur vís- bendingu um, hvort börn eru niðurbæld eða ekki. Þeir ósiðir, sem reknir hafa verið úr barn- inu með harðri hendi, sýna sig kannski ekki beint, en oft depl- ar slíkt barn óeðlilega mikið augunum — eða hefur viprur í andlitinu, sem enginn getur ásakað það fyrir, því að það ræður ekki við þær. En þessar viprur eru merki um eitthvað, sem barnið hefur hætt við, eitt- hvað, sem ef til vill hefur verið barið úr því. En er þá ekki hægt að lag- færa það, sem áfátt er í sam- búð barna og foreldra í þessu efni? Hér skal að lokum nefnt einfalt ráð, sem mörgum hefur komið að góðu gagni: ákveðinn skal sérstakur tími á hverjum degi, þegar barnið og annað for- eldrið skiptir um hlutverk. Þessa stuttu stund á t. d. móðir- in að vera barnið og barnið móð- irin. Móðirin segir: ,,Nú skul- um við leika það hálftíma á hverjum degi, að þú sért mamma mín, og þá mátt þú segja og gera við mig alveg eins og þér finnst ég vera vön að segja og gera við þig. Þennan hálftíma á ég að hlýða þér.“ Foreldrarnir verða auðvitað að taka þátt í þessum leik alger- lega reiðilaust — þau verða að leika sitt hlutverk möglunar- laust, þó að kostirnir kunni að reynast harðir eftir að barnið hefur gert sér fulla grein fyrir valdi sínu. ooQ00 Fæðingarkvalir föðurins. Maður sat í anddyri fæðingarstofunarinnar og beið eftir þvi að konan hans yrði léttari. Þegar ljósmóðirin kom fram og sagði honum, að hann hefði eignazt dóttur, létti honum óum- ræðilega. „Guði sé lof, að það var ekki drengur," sagði hann. „Af hverju ?“ spurði ljósmóðirin undrandi. Hún var vön því, að feðumir vildu heldur eignast sjmi. „Eg gat ekki hugsað mér að eignast son, sem ætti eftir þola það, sem ég hef orðið að þola siðustu klukkutímana,“ svaraði maðurinn. — Intemational Women’s News.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.