Úrval - 01.06.1948, Side 9

Úrval - 01.06.1948, Side 9
TVENNSK. MÆLIKVARÐI I KYNFERÐISMÁLUM 7 ir á allan hátt óskum og þörf- um mannsins, en meinar jeune fille (ungu stúlkunni) að taka að fullu þátt í leik ástarinnar. Það er mér mikið undrunar- efni, að franskar konur, sem eru mjög aðlaðandi og fjölhæfar, skuli hafa sætt sig við hinn tvennskonar mælikvarða.“ Þetta er skorinort bréf, en áður en ég vík að þessum tvenns- konar mælikvarða, sem bréfrit- arinn ræðir um, ætla ég að drepa á nokkur önnur atriði, sem bréf- ið gefur tilefni til. Er hægt að segja, að franskar eiginkonur og mæður „haldi uppi dyggðugu kynferðislífi", þó að þær séu sjálfar trúar, ef þær fyrirgefa eiginmönnum sínum ótrú- mennsku? Ég viðurkenni ekki, eins og bréfritarinn fullyrðir, að þær eigi ekki annars úrkosta. Franskar konur eru fyllilega færar um að hafa áhrif á menn sina, það sýnir saga franskra stjórnmála, svo að eitt dæmi sé nefnt. Hvað heimanmundarfyrir- komulaginu viðvíkur, þá er það nú óðum að hverfa í Frakk- landi; auk þess held ég, að telja beri það frekar afleiðingu en orsök. Sá siður að gefa heiman- r.'.und er miklu frekar afleiðing af „aðskilnaði ástar og hjóna- bands“ heldur en orsök hans. Athyglisverðast við bréfið er að mínu áliti, að höfundur for- dæmir hinn tvennskonar mæli- kvarða ekki svo mjög af því, að hann gefi karlmönnunum frjálsræði, heldur af hinu, að hann leggur „miskunnarlaus“ bönd á konuna. Sagt með öðr- um orðum: hví skyldu piltarn- ir hafa alla ánægjuna ? Þetta er skiljanleg afstaða, sem ég, eins og flestir karlmenn, er reiðu- búinn að sýna fyllstu samúð. (Annars mætti spyrja hvar á- nægja piltanna væri, ef ekki væru neinar stúlkur til að njóta hennar með). En í samræmi við þann púrítanska skilning á sið- ferði, sem við Ameríkumenn heiðrum enn í orði, vill bréfrit- ari minn bæta fyrir misréttinn með því að leggja á karlmennina þau bönd, sem henni finnast grimmdarleg, af því að þau binda konuna. Fyrir tuttugu árum var ég — í ákafa æskunnar — ekki í nein- um vafa um, að tvennskonar mælikvarði í kynferðismálum væri hróplegt ranglæti, en ég vildi leysa vandann með því að veita stúlkunum það frjálsræði, sem ég naut sjálfur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.