Úrval - 01.06.1948, Side 17

Úrval - 01.06.1948, Side 17
AÐ ELTA HATTINN SINN 15 er auðvitað unun að því að elta hatt. Þeir nota tækifærið til æfingar. Hatturinn hélt á- fram að velta og ég hélt áfram að hlaupa. Ég hugsaði: Það r var heimskulegt af mér að kaupa þennan hatt. Það var líka éþarfi. Ég átti Stetsonhatt og Lincoln Bennett hatt. Þeir fara aldrei svona að ráði sínu. Þetta er ekki hattur. Þetta er hjól. Eg hneppti frá mér frakkanum °g bölvaði harða flibbanum. Og sokkabandinu, sem losnaði og Laektist um fótinn á mér og axlabandatölunum, sem slitn- uðu. Ég stökk yfir gróðurbeð. Lar var mjúkt undir fæti. Lög- í'egluþjónn sá mig, en hann stóð kyrr, því hann sá, að ég var enginn strákhvolpur. Hatturinn valt áfram og jók hraðann við Sibyllegötu. Ég hugsaði: Ef ég bleyp fram fyrir hann, get ég setið fyrir honum og tekið hann, pegar hann kemur. Það er þjóð- ráð! Ég herti sprettinn. f sömu svifum kom sporvagn, lína 2. Á leið til Kungsholmen. Hattur- Jnn valt til móts við sporvagn- inn. Tilhlökkun: Hatturinn verð- Ur undir sporvagninum. Ég stefni sporvögnunum. Félagið verður að greiða mér skaðabæt- ur. Ég fæ nýjan hatt. Allt í einu skiptir hatturinn um stefnu og víkur úr vegi. Sporvagninn slapp og ég held áfram að hlaupa. Þjóðráð: Að biðja einhvern strák að hlaupa á eftir hattin- um; strákar eru svo fljótir að hlaupa. Meira þjóðráð: Lofa honum 25 aurum fyrir ómakið. Þarna kom strákur úr Öster- malmsskólanum. — Ef þú — (andköf) — nærð hattinum — (meiri andköf) — þá skaltu fá tuttugu og fimm aura! — Ég vil fá fimmtíu aura! Svona er ungdómurinn nú á tímum. Aurasjúkur, ókurteis, eigingjarn. Ég er ekki upp á slíkan ungdóm kominn. Ég næ hattinum mínum sjálfur. Hatturinn beygði inn á Artil- lerigötu. Ha-ha. Þar er skjól. Þar hlýtur hann að stanza. Ég ætla að stíga ofan á hann, með báðum fótum, og halda honum kyrrum í fimm mínútur, þang- að til hann er orðinn spakur. Sauðspakur. Hatturinn fór í kringurn Ijósastaur. Óskiljan- legt. Var vél í honum? Ég komst í veg fyrir hann rétt um leið og hann var að leggja af stað í aðra hringferð. Hann skauzt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.