Úrval - 01.06.1948, Side 19

Úrval - 01.06.1948, Side 19
Lífið hefur farið framhjá Korsiku. Sinnuleysi í paradís. Grein úr „Geographical Magazine“, eftir Alan Koss. ITÖFNIN í Ajaccio er lík ein- hverju, sem mann hefur alltaf dreymt um; gul og ljós- fauð hús í þyrpingu á sjávar- sfrönd, sem er þakin rauðum kórölum, en að baki þverhnípt f jöll, sem bera við himinn, tind- ótt eins og sótthitalína, og sól- leiftur á silfruðum flugvélum, sem sífellt eru að setjast og hefja sig til flugs á leið til Tun- is eða Marseilles. Við fyrstu sýn er þetta lík- ast paradís — en smám saman fiettast fegurðarhjúparnir af, eins og þegar dansmær varpar af sér einu glitklæðinu á fætur öðru, og hinn eiginlegi raun- veruleiki lífsins birtist. Því að Korsíka lifir í skugga sinnar eigin sögu meira en nokk- nr önnur eyja Miðjarðarhafsins — að baki gnæfa liðnar hetjur og liðnir atburðir, sem látið hafa eftir sig söknuð, sinnuleysi, svo höfugt að heldur við lömun. Hin glæsta, rómantíska for- tið — fortíð Paoli, Sampiero og Romanetti, fortíð bófa og blóð- hefnda — hefur einhversstaðar þornað upp, án þess að láta neitt eftir sig í staðinn. Þegar lög og reglur komust á, hvarf deiluefni úr sögu Korsíku og með því Ijóminn af baráttu lít- illar þjóðar fyrir frelsi sínu. Síðan 1796 hefur Korsíka ver- ið hluti af Frakklandi. Fyrir þann tíma hafði hún orðið að þola innrás Karþagómanna, Grikkja, Rómverja, Spánverja, Þjóðverja, Breta og Genúa- manna. Öldum saman hafði ríkt þar hálfgert ófriðarástand, við- nám gegn voldugum ríkjum, sem stöðugt fæddi af sér nýja leið- toga og píslarvotta í baráttunni við kúgarana — en alltaf varð einhver til að svíkja, koma í veg fyrir lokasigurinn í baráttunni fyrir sjálfstæði, og færa klukk- una aftur. En þessi barátta mótaði skap- gerðina; sú vitund dafnaði, að lífið væri mikilvægt, að það streymdi frá uppsprettu, sem s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.