Úrval - 01.06.1948, Side 29

Úrval - 01.06.1948, Side 29
OF MARGT FÓLK 27 sérfræðingar benda á, að aukin uppskera af völdum gerfiáburð- ar sé ekki öll þar sem hún er séð. Næringargildi þeirrar uppskeru, sem knúin er fram með gerfi- áburði sé ekki eins mikið. Hefting örfoks og sand- græðsla getur stuðlað að auk- inni matvælaframleiðslu. En dæmin um rányrkju mannsins og eyðingu frjómoldarinnar eru sorglega mörg og fer sífjölg- andi. Jafnvel í Bandaríkjunum, sem talin eru vakandi og á verði í þessu efni, er ástandið ömurlegt. Á hverjum sólahring eyðist af örfoki og regni jafngildi 200 af beztu 40 ekra jörðum landsins. Á hverju ári sópast frjómoldin burt af háifri miljón ekra. Sérfræðingar vara alvarlega við því, að maðurinn gangi nú mjög á höfuðstól sinn að því er frjómoldina snertir. Hin svarta frjómold í hveitihéruðum Rúss- lands og gresjurnar í Mið-Asíu eyðast nú mjög af örfoki. Jan Smuts, forsætisráðherra Suður-Afríku, segir, að örfokið sé eitt alvarlegasta vandamál landsins. I Ástralíu og Suður- Ameríku er ástandið sagt verra en í Bandaríkjunum. Stundum má heyra þá full- yrðingu, að sjórinn sé ótæmandi uppspretta matvæla. En jafnvel auðugustu fiskimið gefa ekki meira en eitt pund af fiski á hverja ekru sjávar. Berið það saman við maísakrana í Indiana í Bandaríkjunum, sem gefa af sér 2000 pund af maís og þá munuð þið sjá, að þaðan er ekki mikils að vænta. Eftir því, sem bezt verður séð, er því full ástæða til að ætla, að fólkið á jörðinni verði að þola hungur um langa framtíð vegna þess að það er of margt til að jörðin geti fætt það. Þetta eru ekki glæsilegar framtíðarhorfur og þær munu vafalaust vekja margar ugg- vænlegar spurningar í hugum okkar Ameríkumanna. Sú fyrsta verður sennilega: „Fyrst öðrum þjóðum — t.d. Kínverjum, Indverjum og Rúss- um — f jölgar svo mikið, verða Bandaríkin þá ekki að auka fólksfjölda sinn, ef þau eiga ekki að verða undir í barátt- unni?“ Svarið er nei. Frá hernaðar- legu sjónarmiði er offjölgun aðeins til að veikja hverja þjóð. Matvæli og útbúnaður nútíma- hers fæst af því, sem íbúar landsins framleiða umfram eigin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.