Úrval - 01.06.1948, Side 37

Úrval - 01.06.1948, Side 37
RÆKTUN VIÐ RAFMAGNSLJÓS 35 mikinn hita, nægir hann samt í flestum tilfellum. Á tilraunastöðinni reyndist auðvelt að halda 16 stiga hita í neðanjarðargarði með 33 fer- metra gólffleti, þó að frost væri úti, með því að grípa öðru hvoru til 1000 vatta rafmagnsofns. Og hitabreytingin var svo hægfara, að ekki var þörf á að nota hita- stilli, og nóg var að líta eftir hitanum einu sinni á dag. Eftir því sem tilraununum miðaði áfram, komu fleiri kost- ir í Ijós. I venjulegum gróður- húsum er erfiðleikum bundið að halda við hæfilegu rakastigi, vegna áhrifa sólarljóssins. I jarðhúsinu helzt venjulega nógu mikill raki án þess nokkuð sé að gert. Og þetta á við bæði sumar og vetur. Áhrifa árstíð- anna gætir yfirleitt ekki. Erfið- leika af völdum sólarleysis, of mikillar sólar, of mikils kulda eða of mikils hita, gætir ekki í jarðhúsinu. Veðrið er eins og hver vill hafa það, það má breyta því eftir þörfum jurt- anna. En ljósræktun má víðar koma fyrir en í jarðhúsum. Hvar sem er innanhúss, má koma fyrir gróðurhillum, líkt og rúmgóðum bókahillum. Jurtirnar eru rækt- aðar í aflöngum rennum eða stokkum, sem standa á hillun- um, en neðan á næstu hillu fyr- ir ofan er komið fyrir fluore- scentlamparörinu, og ræður lengd þess lengd hillunnar. Hill- urnar eru lokaðar að framan með hurðum, sem eru á hjör- um. Birtuna er hægt að hafa mjög breytilega. Fræplöntur má t. d. hafa svo að segja fast við lamp- ann, en stiklinga og aðrar jurt- ir, er hæfilegt að hafa í um 30 cm f jarlægð frá lampanum. Þeir, sem hafa gaman af tilraunum, geta reynt mismunandi fjar- lægðir og mismunandi lit Ijós á mismunandi jurtir. Margt skemmtilegt og óvænt mun koma í ljós við slíkar tilraunir. Að jafnaði vaxa flestar jurtir bezt, ef Ijósið er Iátið loga frá 15 og upp í 24 tíma á sólarhring, en nokkuð er þetta breytilegt og verður að prófa sig áfram með það. Vísindamenn hafa t. d. upp- götvað, að sumar nytjajurtir vaxa á ákveðnum svæðum, ekki svo mjög vegna loftslagsins, heldur vegna þess, að þær þurfa ákveðið magn dagsljóss og myrkurs. Þegar raskað er þeirri lengd dags og nætur, sem þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.