Úrval - 01.06.1948, Síða 49

Úrval - 01.06.1948, Síða 49
Borðbœnin. Smásaga eftir B. Xraven. EGAR Chirps kom dag nokk- urn heim á óvenjulegum tima hitti hann elskulega eigin- B. Traven er dulnefni eins af víð- lesnustu rithöfundum nútimans. Bæk- ur hans eru þó ekkert dularfullar, flestar þeirra eru þróttmiklar, ævin- týraríkar og spennandi skáldsögur, sem minna á skáldsögur Jack Lond- on. Flestar sögur hans komu út á árunum 1920—40, oftast fyrst á þýzku, og í Þýzkalandi og Rússlandi átti Traven miklum vinsældum að fagna. Af bókum hans má marka, að hann er kunnugur sjómannslífi og nákunnugur Mexíkó. Pósthólf í pósthúsi í mexíkönskum smábæ er eína heimilisfangið, sem hann hefur Iátið uppi, og þrátt fyrir öll þau hjálpartæki, sem nútímafréttaþjón- usta lætur almenningi í té til að svala forvitni sinni, hefur Traven tekizt að varðveita leyndarmál sitt. Ekkert er vitað um einkalíf hans; það er álitið, að hann sé Þjóðverji eða Ameríkumaður, en fyrir því er engin vissa. öðru hverju birtast í heimsblöðunum frásagnir af því, að tekizt hafi að komast á slóð Travens, en við nánari eftirgrennslan hafa það alltaf reynzt villuslóðir. Menn verða að láta sér nægja, að B. Traven skrifar ágætar bækur, og virða þá skoðun hans, að verk höfundarins skipti almenning máli, en ekki einka- líf hans. En ef þessi hlédrægni hans hefur orðið til þess að auka út- breiðslu bóka hans, getur slíkt vænt- anlega kallast laun dyggðarinnar. konu sína í kringumstæðum, sem ekki eru sérlega þægilegar fyrir hrekklausan eiginmann, sem hefur talið sér trú um, að slíkt mótlæti geti aldrei hent hann, heldur aðeins aðra eigin- menn. Um stund stóð hann sem steini lostinn, en náði sér þó brátt, stokkroðnaði og — án þess að líta augnablik af báðum sökudólgunum — rétti hann höndina að dragkistu, sem stóð skammt frá, dró út efstu skúff- una og tók skammbyssu upp úr henni. — f öllum bænum skjótið ekki! sagði elskhuginn, sem staðinn var að verki. Hann var eins hvítur í framan og rúmvoð- in, sem hann hafði sveipað um sig í skyndi. — f guðanna bæn- um, skjótið þér ekki, grátbændi hann. Ég skal ganga að öllu, bara ef þér skjótið ekki. Eiginkonan, sem var jafnföl félaga sínum í þessum unaðs- leik, einblíndi á mann sinn, án
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.