Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 63

Úrval - 01.06.1948, Blaðsíða 63
Það er ekki nema 21 ár síðan Lindbergh vann flugafrek sitt, en nú finnst okkur það tilheyra löng-u liðinni fortíð. Flugaírek Lindberghs. Grein úr „Redbook“, eftir Francis og- Katharine Drake. i HVERJUM DEGI sitja 500 x menn í hlýjum, þæginda- ríkum flugvélum hátt í lofti yfir öldum Atlantshafsins. — Traust net veðurathugana- stöðva á Nýfundnalandi, Labra- dor og íslandi vaka arnfráum augum yfir ferðum þeirra, en flugmenn, vélamenn, navígatör- ar og loftskeytamenn flytja þá örugglega yfir hafið á hálfum degi. Samt er ekki nema 21 ár síð- an að yfir þungbúnu Atlants- hafinu var aðeins ein flugvél, sem sniglaðist áfram um eyði- legt loftið frá New York til Parísar á 33% klukkustund. Þegar þessi einþekja með ein- um 220 hestafla hreyfli og ein- um manni innanborðs er borin saman við þau 10000 hestafla málmferlíki, sem sjá má í dag, vekur mesta furðu, að hún skyldi yfirleitt vera þama á ferð. Hún var ekki búin neinum íseyðingartækjum, engum ljós- um, engum loftskeytatækjum, engum sjálfstýritækjum og eng- um hitunartækjum. Vængirnir voru úr tré og dúk, og öll þyngd hennar var minni en þyngd raf- magnsútbúnaðarins í nútíma farþegaflugvél. Samt flaug hún inn í hið skæra kastljós sögunn- ar og bar flugmann sinn til ótrúlegrar frægðar. Árið 1919 hafði Raymond Orteig, hóteleigandi í New York, heitið 25000 dollara verð- launum þeim sem fyrstur flygi í einum áfanga milli New York og Parísar, en það eru um 5 800 km. Átta ár liðu áður en flug- og véltæknin komst á það stig, að slíkt flug væri hugsanlegt. En í byrjun ársins 1927 var fjöldi frægra flugmanna beggja megin Atlantshafsins önnum kafinn að búa sig til flugsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.