Úrval - 01.06.1948, Page 71

Úrval - 01.06.1948, Page 71
ÓLYMPlULEIKARNIR TIL FORNA 69 menn næsta lítið um vettvang þessara atburða, en með forn- ieifagrefti, sem byrjað var á fyrir síðustu aldamót, hafa menn orðið margs fróðari um gang leikanna. Auk þess höfðu Grikkir þann sið að gera líkn- eski af sigurvegurunum. þess- vegna vitum við allnákvæmi- lega, hvernig íþróttafólk þeirra tíma leit út. Hverjir voru þátttakendur í þessum Ólympíuleikum ? Þetta ver grísk þjóðhátíð, í stað þess að nú eru Ólympíuleikarnir alþjóðleg íþróttakeppni. Orðið „demokrati“ (lýðræði) er grískt, en Ólympíuleikarnir eru gott dæmi um það, að ekki hefur alltaf verið lögð sama merking í það orð. Aðgangur- inn að Ólympíuleikunum var lýðræðislega heimill öllum frjálsum mönnum. En í því fólst einmitt sú takmörkun, að þræl- arnir gátu ekki verið þátttak- endur. En það var álitið sjálf- sagt fyrirkomulag, því að þræl- arnir voru ekki taldir grískír borgarar. Auk þess var sú óbeina takmörkun, að þátt- takan hafði í för með sér mikinn kostnað, sem allir höfðu ekki efni á að greiða. Loks var mikill hluti þjóðarinnar útilok- aður með því ákvæði, að konur hefðu ekki aðgang að hátíðar- svæðinu á helgum tíðum. Það tóku engar sundmeyjar þátt í hinum fornu Ölympíuleikum. Við vitum af eigin reynslu, að fresta verður Ólympíuleik- unum þegar styrjaldir geisa. Þeir sem fullorðnir eru muna, að 1916 var leikunum í Berlín aflýst, og ekki voru haldnir neinir leikar 1940 og 1944. Fyrir tvö þúsund árum var þetta öðruvísi. Þá var styrjöld- um aflýst á meðan leikarnár fóru fram. Þegar leið að því að leikarnir skyldu hefjast, urðu hinir grísku þjóðflokkar að leggja niður innbyrðis skærur þangað til þeir voru afstaðnir. Auðvitað var þetta ekki alltaf hægt, því að fyrir kom, að inn í landið réðust útlendir þjóð- flokkar, sem tóku ekki tillit til þessarar grísku giðvenju. En leikarnir voru haldnir eigi að síður, og jafnvel þó að óvinirnir væru við landamærin, var keppnin haldin samkvæmt á- ætlun. Á meðan 300 Grikkir vörðu Laufaskarð, sem löngu er frægt orðið, voru landar þeirra í þúsundatali samankomnir á hinni ólympsku hátíð. íþróttamenn mun fýsa að vita
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.