Úrval - 01.06.1948, Side 77

Úrval - 01.06.1948, Side 77
FÉGRÁÐUGIR APAR 75 tekið þátt í „skyldusparnað- inum“ án þess að mögla, en hann hafði enga þolinmæði gagnvart svona bjánaskap. Hann setti spilapening í rifuna á sjálfsalanum og lagði lófann í skálina. Þegar engin appelsína kom, þreif hann báðum höndum um sjálfsalann og hristi hann ákaft. Hann var eins og svangur maður, sem sett hefur 25-eyring í bilaðan pylsusjálfsala, og fær enga pylsuna. Þegar hér var komið, voru Mósi og Bimba orðin verulega aurasjúk. Þegar þeim var leyft að vinna við vinnuvélina eins lengi og þau vildu, söfnuðu þau sér stórum hrúgum af pening- um. Mósi hélt áfram að lyfta 18 punda handfanginu í tíu mínút- ur og hafði þá safnað sér 185 peningum. En það kom í ljós, að þau drógu fljótlega af sér við vinn- una; í fyrstu unnu þau að kappi, en hægðu síðan á sér með hverri mínútunni sem leið. Ekki virtist sem um þreytu væri að ræða og dr. Wolfe dró þá ályktun, að aukin peningaeign drægi úr vinnulönguninni. Mósa var aftur leyft að vinna við vinnuvélina eins oft og hann vildi í tíu mínútur, en í þetta skipti voru honum gefnir 30 peningar áður en hann byrjaði að vinna. Hann lyfti handfang- inu 13 sinnum. Tilraunin var endurtekin nokkrum sinnum, en alltaf með sama árangri. Þegar Mósi var orðinn alveg blankur, lyfti hann handfanginu að minnsta kosti 100 sinnum; en ef hann fékk forgjöf voru af- köstin alltaf minni. Sjimpansan- um var þanníg líkt farið og mörgum manninum; vinnukapp hans og afköst fóru mjög eftir því, hvernig hann var f járhags- lega staddur. Sjimpansar dr. Wolfes höfðu lært að taka hvíta spilapeninga fram yfir látúnspeninga, en gátu þeir lært að meta mismun- andi gildi peninga? Til að fá svar við þessari spurningu bætti dr. Wolfe við nýjum tegundum af peningum og nýjum söluvarningi. Látúns- skildingarnir voru áfram einskis virði og fyrir hvítu spilapening- ana fékkst enn ein appelsína; en þegar blár spilapeningur var látinn í sjálfsalann komu úr honum tvær appelsínur. Fyrir rauðan spilapening fékkst glas af vatni. Og ef sjimpansamir stungu gulum spilaperfing í rifu við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.