Úrval - 01.06.1948, Side 91

Úrval - 01.06.1948, Side 91
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 89- unum, eru þó fæturnir engu þýðingarminni. Það var fyrst og fremst hinum fráu fótum mínum að þakka, að ég slapp við hlutskipti gorillaapans. Hann hefur hvorki liprar hend- ur né styrka fætur, heldur eru allir útlimir hans svipaðir að styrk og fimi. Þegar forfeður mínir hurfu ofan úr trjánum, þurftu þeir ekki að nota hendurnar til að hanga í greinunum, og ekki þurftu þeir heldur að styðja sig við þær. Hendurnar voru því lausar og liðugar og þeir gátu notað þær í margskonar til- gangi, stundum til illverka, en oft til gagns og djarfra tilrauna. Og það voru í raun og veru þess- ar hendur sem ollu umskiptun- um og skópu menninguna. Afstaða handar og fótar er athyglisverð. Fóturinn er eins og manneskja, sem fórnar sér fyrir gott málefni og hlýtur ekkert hrós f yrir. Fótur mannsins er einstætt fyrirbrigði náttúrunnar, en hönd hans er aðeins fullkomnari en apalopp- an. Þegar talað er um, að mað- urinn geti beitt verkfærum með höndunum, gleymist sú stað- reynd, að ef hann gæti ekki hreyft sig úr stað með fótun- um einum saman gæti hann ekki flutt verkfæri til, nema með því að bera þau í munninum. Fætur mannsins hafa þróast hægt allan þennan langa tíma, meðan hann var að yfirgefa trén og fór að hafast við niðri á jörðinni. Margir kunna að ætla, að það hafi verið miklum erfiðleikum bundið að samlaga sig hinu nýja lífi, en svo þarf ekki að vera. Forfeður naínir höfðu mjög þroskaða þefskynj- un og ágæta sjón- Þessir hæfi- leikar voru nokkurskonar leyni- vopn, sem þeir höfðu framyfir önnur dýr niðri á jörðinni. Þess ber og að gæta, að hættu- legustu rándýrin leituðu aðal- lega bráðar að næturlagi. For- feður mínir voru vanir að klifra í trjánum og gátu því auðveld- lega komizt undan tígrisdýrum og öðrum rándýrum. Frá upphafi fóru þessir fyrr- verandi skógarbúar saman í hópum og lifðu á því æti, sem þeir rákust á. Auk eggja, aldina og hneta, hafa þeir vafalaust gætt sér á korngresi sléttanna. Þeir voru of óvanir lífinu á slétt- unum til þess að geta orðið mikl- ir veiðimenn þegar í stað. Hópurinn fór hægt yfir og aflaði sér matar á leiðinni. Mæð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.