Úrval - 01.06.1948, Page 94

Úrval - 01.06.1948, Page 94
92 TJRVAL ævi minnar, þegar ég fór að geta talað. Það tengdi mig nánari böndum við meðbræður mína, og var ákaflega þýðingarmikið fyrir mig jafnt í starfi sem leik. Ef til vill var það dýrmætasta verkfærið, sem mér áskotnaðist. Því að málið er ekki aðeins tæki til að skýra frá hugsunum, held- ur einnig tæki til að skapa hugs- anir. O Ef við víkjum okkur að eldin- um, þá hefur fundizt hálfbrunn- inn viður í hellum Pekingmanns- ins, en hann var svo frumstæð- ur, að vísindamenn telja hann ekki mann, heldur apamann. Ég var því farinn að nota mér eld- inn, áður en ég varð raunveru- legur maður. Þegar ég var skógarbúi, hef ég vafalaust séð bruna af völd- um eldinga og ég hef sjálfsagt flúið slíkan bruna oftar en einu sinni. En eldingar ollu sjaldan miklum bruna, hann snarkaði um stund, en kulnaði síðan út. Ég var ekki hræddur við lítinn eld, sérstaklega ekki að degi til, þegar bjart var. Ég var forvit- inn og ósmeykur, meðan sól var á lofti. Ég get ímyndað mér, að einhver úr hópnUm mínum hafi farið að forvitnast um eldinn, og þegar ljóst varð, að hann hvorki stökk né beit, þá hafi hópurinn mjakað sér nær, til að athuga hann gaumgæfilega. Eldurinn kann að hafa virzt gagnlaus í fyrstu, það var að- eins gaman að horfa á hann. Svo varð hann að einskonar leikfangi, þegar einn úr hópnum dirfðist að taka upp logandi grein og veifa henni í kring um sig. Smámsaman lærði ég að þekkja eðli eldsins. Hann brenndi hár mitt og hörund. Ég hélt honum logandi með þurrum greinum og laufi. Regn og vatn kæfði hann. En þó að hann virt- jst vera dauður undir grárri öskunni, gat ég komið lífi í hann aftur með því að blása í faldar glæðurnar. Eftir þetta fór ég að hafa nokkurt vald á eldinum. Ég hef sennilega notað hann fyrst til verndar gegn villidýr- um, sem reikuðu um á næturn- ar. Þau óttuðust hann. Jafnvel tígrisdýrið þorði ekki að nálgast eld, sem logaði glatt. Hjá eldin- um fann ég til öryggis, og ég gætti þess að bæta á hann spreki, svo að hann dæi ekki út, fyrr en dagur rann. O Þegar kalt var í veðri, fann ég að hlýju lagði frá eldinum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.