Úrval - 01.06.1948, Side 97

Úrval - 01.06.1948, Side 97
SJÁLFSÆVISAGA MANNSINS 95 in og varð að holu, sem auðvelt var að brjóta hnetur 1. Og þann- ig var mortélið orðið tii, án þess að mannlegur hugur reyndi að skapa það. En breytingar verða einnig með þeim hætti, sem kallað er uppfinning eða uppfinningar- gáfa. Ég ætla að taka eitt dæmi, um það, sem ég til fyrstu miklu uppf inninguna; þ. e. fyrsta hlutinn, sem varð til fyrir sköp- unarmátt gáfaðs hugar. Enda þótt þessi uppfinning hafi verið gerð á steinöldinni, álít ég hana mikið afrek, sambærilegt við gufuvélina eða flugvélina. Hún var fyrsta dæmið um sjálfstæð- an smíðisgrip mannsins; það eru litlar líkur til að hún hafi gerzt fyrir tilviljun eða af hendingu. Og ég fæ ekki heldur séð, hvernig hún ætti að hafa skap- azt við hægfara þróun öld eftir öld. Það er ekki hægt að skýra slíka uppgötvun með öðru en því, að hún hafi skapazt allt í einu í huga gáfaðs einstakl- ings. Kynþáttur þessa einstaklings hefur sennilega notað spjót úr viði, hertum í eldi, og einnig hvassa steina fyrir sköfur og hnífa. Þessi einstaklingur hefur skyndilega séð í huga sér sam- einingu þessara tveggja efna, og jafnframt skapað nýjan hlut undir sólinni — gæddan þunga og biturleik steinsins og létt- leika, lengd og styrk viðarins. En hugmyndin ein var ekki nóg. — Uppfinningarmaðurinn varð að festa steininn í spjót- skaftið með einhverju móti, og það gat heldur ekki skeð með hægfara þróun um margra alda skeið. Það er því líklegast, að sami maðurinn hafi fundið hlut- inn upp og smíðað hann, eða hann hafi, með aðstoð tungu- málsins, skýrt laghentum manni frá hugmynd sinni, en hinn síð- arnefndi hafi svo bundið stein- inn á skaftið með skinnræmum. Vera má, að sá, sem breytti hug- myndinni í veruleika, hafi einn- ig eignað sér uppfinninguna. Þeim, sem líta á svo einfald- an hlut í ljósi nútímans, kann að virðast hann ómerkilegur. En í honum var fólgin hugmyndin um flóknustu vélar vorra daga, sem eru smíðaðar með því að fella saman hundruð og þúsund- ir aðskildra hluta. O Ég, maðurinn, hef sagt þann- ig frá matseld minni og stein- vopnum, eins og eina gildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.